Fleiri farnir að sitja með Kaepernick Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2016 11:30 Fjöldi stuðningsmanna 49ers sýndi Kap ást og stuðning eftir leik í nótt. vísir/getty Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama. Fyrir leikinn gegn San Diego í nótt fór Kaepernick niður á hné er þjóðsöngurinn var leikinn. Liðsfélagi hans Eric Reid fór líka niður á hné. Þeir föðmuðust svo og fengu stuðning frá nokkrum öðrum félögum sínum. Margir áhorfendur kunnu þó ekki að meta þetta og var baulað mikið á Kaepernick í leiknum. Jeremy Lane, bakvörður Seattle Seahawks, neitaði líka að standa í þjóðsöngnum í nótt þannig að boðskapur Kaepernick er að ná til fleiri. „Ég mun ekki standa og sýna fána þjóðar sem kúgar svart fólk virðingu. Þetta mál er stærra en fótbolti og það var eigingjarnt af minni hálfu að líta í hina áttina á meðan það liggja lík á götunni og fólk kemst upp með morð,“ sagði Kaepernick er hann byrjaði á þessu en hann er fyrst og fremst að mótmæla lögreglumönnum sem hafa myrt blökkumenn. Þessi mótmæli hans hafa sett allt á annan endann í Bandaríkjunum og allir hafa skoðun á málinu. Flestir eru reiðir út í hann og líta á hann sem svikara við þjóð sína. Þeim fjölgar þó sem styðja þessar aðgerðir hans.Nokkur fjöldi mótmælti fyrir framan höfuðstöðvar lögreglunnar í San Francisco í vikunni og tók málstað Kaepernick.vísir/gettyHere is #49ers QB Colin Kaepernick tonight during the national anthem in San Diego. Kneeling. pic.twitter.com/QYEVkb7DcV— Ian Rapoport (@RapSheet) September 2, 2016 MMA Tengdar fréttir Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30 Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. 28. ágúst 2016 09:00 Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sjá meira
Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, neitaði enn í nótt að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn. Fleiri leikmenn eru farnir að gera slíkt hið sama. Fyrir leikinn gegn San Diego í nótt fór Kaepernick niður á hné er þjóðsöngurinn var leikinn. Liðsfélagi hans Eric Reid fór líka niður á hné. Þeir föðmuðust svo og fengu stuðning frá nokkrum öðrum félögum sínum. Margir áhorfendur kunnu þó ekki að meta þetta og var baulað mikið á Kaepernick í leiknum. Jeremy Lane, bakvörður Seattle Seahawks, neitaði líka að standa í þjóðsöngnum í nótt þannig að boðskapur Kaepernick er að ná til fleiri. „Ég mun ekki standa og sýna fána þjóðar sem kúgar svart fólk virðingu. Þetta mál er stærra en fótbolti og það var eigingjarnt af minni hálfu að líta í hina áttina á meðan það liggja lík á götunni og fólk kemst upp með morð,“ sagði Kaepernick er hann byrjaði á þessu en hann er fyrst og fremst að mótmæla lögreglumönnum sem hafa myrt blökkumenn. Þessi mótmæli hans hafa sett allt á annan endann í Bandaríkjunum og allir hafa skoðun á málinu. Flestir eru reiðir út í hann og líta á hann sem svikara við þjóð sína. Þeim fjölgar þó sem styðja þessar aðgerðir hans.Nokkur fjöldi mótmælti fyrir framan höfuðstöðvar lögreglunnar í San Francisco í vikunni og tók málstað Kaepernick.vísir/gettyHere is #49ers QB Colin Kaepernick tonight during the national anthem in San Diego. Kneeling. pic.twitter.com/QYEVkb7DcV— Ian Rapoport (@RapSheet) September 2, 2016
MMA Tengdar fréttir Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30 Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. 28. ágúst 2016 09:00 Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sjá meira
Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30
Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. 28. ágúst 2016 09:00
Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00