Fín norðurljósaspá næstu daga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. september 2016 12:08 Þessi mynd var tekin í Breiðholti í gærkvöldi. mynd/helga gísladóttir Norðurljós sáust víðast hvar á landinu í gærkvöldi og gera má ráð fyrir að þau muni halda áfram að leyfa fólki að njóta nærveru þeirra á næstu dögum. Norðurljósatímabilið er hafið, en það hefst í ágúst/september og stendur yfir fram í apríl/maí. „Það geta verið ágætis líkur á norðurljósum næstu daga, helst þá annað kvöld og aftur á laugardagskvöld. Það er nokkuð sem heitir kórónugeil, sem er gat í kórónu sólarinnar, sem er að dæla til okkar efni sem eru væntanleg til okkar eftir svona einn til tvo daga,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Á vef Veðurstofunnar segir að í kvöld verði norðurljósavirkni talsverð en þar er hægt að sjá skýjahulu- og norðurljósaspá nokkra daga fram í tímann. Fjölmargir birtu myndir af sjónarspilinu í gærkvöldi og leiða má að því líkum að norðurljósin hafi glatt ferðamenn hér á landi sérstaklega. Nokkrar myndir má sjá hér fyrir neðan og þá má lesa um fyrrnefnd kórónugeil á vefsíðu Stjörnufræðivefjarins. A photo posted by @jiro3624 on Sep 1, 2016 at 12:28am PDT Northen lights in Goðafoss waterfalls, Bárðardalur district, #Iceland Marvellous! Sweet dreams everyone! Via @william_patino #northenlights #Aurora #auroraborealis #waterfall #landscape #nightsky #Astronomy #astrophotography #timelapse A video posted by Maggie González Murillo (@emaglem) on Aug 31, 2016 at 9:17pm PDT Northen Lights season starting took this from my balcony yesterday #iceland #northenlights #aurora #green #light #night #nature #photography #photograph #nikon A photo posted by erharaldsson photography (@erharaldsson) on Sep 1, 2016 at 3:16am PDT Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira
Norðurljós sáust víðast hvar á landinu í gærkvöldi og gera má ráð fyrir að þau muni halda áfram að leyfa fólki að njóta nærveru þeirra á næstu dögum. Norðurljósatímabilið er hafið, en það hefst í ágúst/september og stendur yfir fram í apríl/maí. „Það geta verið ágætis líkur á norðurljósum næstu daga, helst þá annað kvöld og aftur á laugardagskvöld. Það er nokkuð sem heitir kórónugeil, sem er gat í kórónu sólarinnar, sem er að dæla til okkar efni sem eru væntanleg til okkar eftir svona einn til tvo daga,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Á vef Veðurstofunnar segir að í kvöld verði norðurljósavirkni talsverð en þar er hægt að sjá skýjahulu- og norðurljósaspá nokkra daga fram í tímann. Fjölmargir birtu myndir af sjónarspilinu í gærkvöldi og leiða má að því líkum að norðurljósin hafi glatt ferðamenn hér á landi sérstaklega. Nokkrar myndir má sjá hér fyrir neðan og þá má lesa um fyrrnefnd kórónugeil á vefsíðu Stjörnufræðivefjarins. A photo posted by @jiro3624 on Sep 1, 2016 at 12:28am PDT Northen lights in Goðafoss waterfalls, Bárðardalur district, #Iceland Marvellous! Sweet dreams everyone! Via @william_patino #northenlights #Aurora #auroraborealis #waterfall #landscape #nightsky #Astronomy #astrophotography #timelapse A video posted by Maggie González Murillo (@emaglem) on Aug 31, 2016 at 9:17pm PDT Northen Lights season starting took this from my balcony yesterday #iceland #northenlights #aurora #green #light #night #nature #photography #photograph #nikon A photo posted by erharaldsson photography (@erharaldsson) on Sep 1, 2016 at 3:16am PDT
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira