Fín norðurljósaspá næstu daga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. september 2016 12:08 Þessi mynd var tekin í Breiðholti í gærkvöldi. mynd/helga gísladóttir Norðurljós sáust víðast hvar á landinu í gærkvöldi og gera má ráð fyrir að þau muni halda áfram að leyfa fólki að njóta nærveru þeirra á næstu dögum. Norðurljósatímabilið er hafið, en það hefst í ágúst/september og stendur yfir fram í apríl/maí. „Það geta verið ágætis líkur á norðurljósum næstu daga, helst þá annað kvöld og aftur á laugardagskvöld. Það er nokkuð sem heitir kórónugeil, sem er gat í kórónu sólarinnar, sem er að dæla til okkar efni sem eru væntanleg til okkar eftir svona einn til tvo daga,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Á vef Veðurstofunnar segir að í kvöld verði norðurljósavirkni talsverð en þar er hægt að sjá skýjahulu- og norðurljósaspá nokkra daga fram í tímann. Fjölmargir birtu myndir af sjónarspilinu í gærkvöldi og leiða má að því líkum að norðurljósin hafi glatt ferðamenn hér á landi sérstaklega. Nokkrar myndir má sjá hér fyrir neðan og þá má lesa um fyrrnefnd kórónugeil á vefsíðu Stjörnufræðivefjarins. A photo posted by @jiro3624 on Sep 1, 2016 at 12:28am PDT Northen lights in Goðafoss waterfalls, Bárðardalur district, #Iceland Marvellous! Sweet dreams everyone! Via @william_patino #northenlights #Aurora #auroraborealis #waterfall #landscape #nightsky #Astronomy #astrophotography #timelapse A video posted by Maggie González Murillo (@emaglem) on Aug 31, 2016 at 9:17pm PDT Northen Lights season starting took this from my balcony yesterday #iceland #northenlights #aurora #green #light #night #nature #photography #photograph #nikon A photo posted by erharaldsson photography (@erharaldsson) on Sep 1, 2016 at 3:16am PDT Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Norðurljós sáust víðast hvar á landinu í gærkvöldi og gera má ráð fyrir að þau muni halda áfram að leyfa fólki að njóta nærveru þeirra á næstu dögum. Norðurljósatímabilið er hafið, en það hefst í ágúst/september og stendur yfir fram í apríl/maí. „Það geta verið ágætis líkur á norðurljósum næstu daga, helst þá annað kvöld og aftur á laugardagskvöld. Það er nokkuð sem heitir kórónugeil, sem er gat í kórónu sólarinnar, sem er að dæla til okkar efni sem eru væntanleg til okkar eftir svona einn til tvo daga,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Á vef Veðurstofunnar segir að í kvöld verði norðurljósavirkni talsverð en þar er hægt að sjá skýjahulu- og norðurljósaspá nokkra daga fram í tímann. Fjölmargir birtu myndir af sjónarspilinu í gærkvöldi og leiða má að því líkum að norðurljósin hafi glatt ferðamenn hér á landi sérstaklega. Nokkrar myndir má sjá hér fyrir neðan og þá má lesa um fyrrnefnd kórónugeil á vefsíðu Stjörnufræðivefjarins. A photo posted by @jiro3624 on Sep 1, 2016 at 12:28am PDT Northen lights in Goðafoss waterfalls, Bárðardalur district, #Iceland Marvellous! Sweet dreams everyone! Via @william_patino #northenlights #Aurora #auroraborealis #waterfall #landscape #nightsky #Astronomy #astrophotography #timelapse A video posted by Maggie González Murillo (@emaglem) on Aug 31, 2016 at 9:17pm PDT Northen Lights season starting took this from my balcony yesterday #iceland #northenlights #aurora #green #light #night #nature #photography #photograph #nikon A photo posted by erharaldsson photography (@erharaldsson) on Sep 1, 2016 at 3:16am PDT
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira