Innlent

Stríður straumur inn og úr landi

Eyþór Árnason skrifar
Ljósmyndari var staddur í Leifsstöð snemma að morgni en þá þegar höfðu 3.200 farþegar farið um flugstöðina. Þessi var á hlaupum enda orðinn of seinn í flugið sitt.
Ljósmyndari var staddur í Leifsstöð snemma að morgni en þá þegar höfðu 3.200 farþegar farið um flugstöðina. Þessi var á hlaupum enda orðinn of seinn í flugið sitt.
Tæp milljón manna fór um Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá janúar til og með júlí á þessu ári. Það er 35 prósenda fjölgun frá því á sama tíma í fyrra. Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins, hitti fjölbreytta flóru ferðamanna í Leifsstöð. 

Það getur verið strembið að ferðast einn með lítið barn en þessi móðir fékk dygga aðstoð frá farþegaþjónustunni við að setja kerruna saman. Litla stúlkan, Eilíf Guðmundsdóttir, fékk að kúra í fanginu á Agöthu Mist Atladóttur á meðan.
Stemingin í Leifsstöð
vísir/eyþór



Fleiri fréttir

Sjá meira


×