Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 19. september 2016 09:15 Glamour/Getty Emmy-verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York en það er sannkölluð uppskeruhátíð sjónvarpsins vestanhafs. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari kvöldsins og þá fór Sarah Paulson heim með verðalaunastyttu fyrir hlutverk sitt sem lögfræðingurinn Marcia Clarke í People vs OJ Simpsons. Einhverjir unni líka rauða dregilinn þar sem fataval gesta var fjölbreytt að venju. Hér er listi fra Glamour yfir þá sem stóðu upp úr á Emmy-hátíðinni í ár: Emily Ratajkowski í kjól frá Zac Posen.Sarah Paulson í kjól frá Prada.Kristen DunstEmily Clarke í Atelier Versace.Constance WuKeri RussellMichelle DockhertyEmmy Rossum Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour
Emmy-verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York en það er sannkölluð uppskeruhátíð sjónvarpsins vestanhafs. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari kvöldsins og þá fór Sarah Paulson heim með verðalaunastyttu fyrir hlutverk sitt sem lögfræðingurinn Marcia Clarke í People vs OJ Simpsons. Einhverjir unni líka rauða dregilinn þar sem fataval gesta var fjölbreytt að venju. Hér er listi fra Glamour yfir þá sem stóðu upp úr á Emmy-hátíðinni í ár: Emily Ratajkowski í kjól frá Zac Posen.Sarah Paulson í kjól frá Prada.Kristen DunstEmily Clarke í Atelier Versace.Constance WuKeri RussellMichelle DockhertyEmmy Rossum
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour