Game of Thrones hirti tólf verðlaun og sló met Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2016 08:40 Hér má sjá aðalleikara Game of Thrones í nótt. vísir/getty Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór um í gærkvöldi. Alls fékk þátturinn tólf verðlaun og fer því í sögubækurnar sem verðlaunaðasti þáttur allra tíma frá því Emmy verðlaunin hófu göngu sína árið 1949. Alls hefur Game of Thrones fengið 38 verðlaunastyttur en gamla metið átti gamanþátturinn Frasier 37 verðlaun. Game of Thrones vann meðal annars fyrir besta þáttinn í dramaflokki. Veep var valinn besti gamanþátturinn og besti sjónvarpsmyndin var valinn Sherlock: The Abominable Bride. Rami Malek var valinn besti leikarinn í dramaþætti en hann fer með aðalhlutverkið í þáttunum Mr. Robot. Í sama flokki var Tatiana Maslany valinn besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Orphan Black. Hér má sjá helstu verðlaunahafa kvöldsins. Þetta var í 68. skipti sem verðlaunin eru haldin. Bíó og sjónvarp Emmy Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór um í gærkvöldi. Alls fékk þátturinn tólf verðlaun og fer því í sögubækurnar sem verðlaunaðasti þáttur allra tíma frá því Emmy verðlaunin hófu göngu sína árið 1949. Alls hefur Game of Thrones fengið 38 verðlaunastyttur en gamla metið átti gamanþátturinn Frasier 37 verðlaun. Game of Thrones vann meðal annars fyrir besta þáttinn í dramaflokki. Veep var valinn besti gamanþátturinn og besti sjónvarpsmyndin var valinn Sherlock: The Abominable Bride. Rami Malek var valinn besti leikarinn í dramaþætti en hann fer með aðalhlutverkið í þáttunum Mr. Robot. Í sama flokki var Tatiana Maslany valinn besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Orphan Black. Hér má sjá helstu verðlaunahafa kvöldsins. Þetta var í 68. skipti sem verðlaunin eru haldin.
Bíó og sjónvarp Emmy Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira