Leikkonan sem lék Liesl von Trapp er látin Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2016 08:10 Charmian Carr hóf rekstur á eigin fyrirtæki á sviði innanhússhönnunar í Kaliforníu eftir að stuttum kvikmyndaferli lauk. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Charmian Carr, sem fór með hlutverk Liesl von Trapp í kvikmyndinni The Sound of Music, er látin, 73 ára að aldri. Talsmaður leikkonunnar segir Carr hafa andast í Los Angeles af völdum heilabilunar. Í kvikmyndinni The Sound of Music söng Carr meðal annars lagið Sixteen Going on Seventeen. Eftir að hafa sagt skilið við leiklistina hóf Carr rekstur á eigin fyrirtæki á sviði innanhússhönnunar í Kaliforníu. Í frétt BBC kemur fram að móðir Carr hafi á sínum tíma skráð dóttur sína í áheyrnarprufur fyrir hlutverk Liesl, elstu dóttur Georgs von Trapp, þrátt fyrir að hún hafi aldrei farið í söng- eða leiklistartíma. Carr skrifaði síðar tvær bækur þar sem hún segir frá Sound of Music-ævintýri sínu, Forever Liesl og Letters to Liesl. Auk hlutverksins í The Sound of Music var eina kvikmyndahlutverk hennar í sjónvarpssöngleik Stephen Sondheim, Evening Promise. Kym Karath, sem fór með hlutverk Gretl í The Sound of Music minntist Carr á Twitter-síðu sinni og sagði hana hafa verið sem systir sín allar götur frá upptökum myndarinnar. One of Charmian's and many happy times together . She has been like a sister throughout my life . Excruciating . pic.twitter.com/IXPok2I1e4— Kym Karath (@KymKarath) September 18, 2016 It is with infinite sadness that I share the tragic news that the precious & exquisite Charmian Carr , beautiful Liesl , has passed away .— Kym Karath (@KymKarath) September 18, 2016 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Bandaríska leikkonan Charmian Carr, sem fór með hlutverk Liesl von Trapp í kvikmyndinni The Sound of Music, er látin, 73 ára að aldri. Talsmaður leikkonunnar segir Carr hafa andast í Los Angeles af völdum heilabilunar. Í kvikmyndinni The Sound of Music söng Carr meðal annars lagið Sixteen Going on Seventeen. Eftir að hafa sagt skilið við leiklistina hóf Carr rekstur á eigin fyrirtæki á sviði innanhússhönnunar í Kaliforníu. Í frétt BBC kemur fram að móðir Carr hafi á sínum tíma skráð dóttur sína í áheyrnarprufur fyrir hlutverk Liesl, elstu dóttur Georgs von Trapp, þrátt fyrir að hún hafi aldrei farið í söng- eða leiklistartíma. Carr skrifaði síðar tvær bækur þar sem hún segir frá Sound of Music-ævintýri sínu, Forever Liesl og Letters to Liesl. Auk hlutverksins í The Sound of Music var eina kvikmyndahlutverk hennar í sjónvarpssöngleik Stephen Sondheim, Evening Promise. Kym Karath, sem fór með hlutverk Gretl í The Sound of Music minntist Carr á Twitter-síðu sinni og sagði hana hafa verið sem systir sín allar götur frá upptökum myndarinnar. One of Charmian's and many happy times together . She has been like a sister throughout my life . Excruciating . pic.twitter.com/IXPok2I1e4— Kym Karath (@KymKarath) September 18, 2016 It is with infinite sadness that I share the tragic news that the precious & exquisite Charmian Carr , beautiful Liesl , has passed away .— Kym Karath (@KymKarath) September 18, 2016
Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira