Hlutabréf lækka út um allan heim Sæunn Gísladóttir skrifar 12. september 2016 13:42 Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaða í Asíu hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið. vísir/afp Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa á hlutabréfamörkuðum í Asíu, í kjölfarið hefur gengi hlutabréfa í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað einnig. Í nótt lækkaðu allar stærstu hlutabréfavísitölur í Asíu um í kringum tvö prósent, Nikkei 225 vísitalan í Japan um 1,73 prósent og Shanghai vísitalan um 1,85 prósent. Það sem af er degi hefur FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkað um 1,6 prósent, DAX vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,8 prósent og Euro Stoxx 50 hefur lækkað um 1,92 prósent. Í Bandaríkjunum hefur Dow Jones vísitalan lækkað um tæplega 0,5 prósent og S&P 500 lækkað um 0,4 prósent. Á Íslandi er þó aðra sögu að segja. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,73 prósent í dag, eitthvað er bæði um hækkanir og lækkanir. Gengi hlutabréfa í Eik hafa lækkað mest eða um 1,43 prósent.Sérfræðingar telja að rekja megi lækkunina til þess að fjárfestar séu að missa trúna á því að seðlabankar geti ýtt undir hagvöxt á sama hátt og þeir hafa verið að gera eftir efnahagskreppuna 2008. Fjárfestar undirbúa sig nú undir það að stýrivextir verði hækkaðir í Bandaríkjunum þann 21. september og að fleiri seðlabankar fara út í frekari aðgerðir til að ýta undir hagvöxt. Mest lesið „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa á hlutabréfamörkuðum í Asíu, í kjölfarið hefur gengi hlutabréfa í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað einnig. Í nótt lækkaðu allar stærstu hlutabréfavísitölur í Asíu um í kringum tvö prósent, Nikkei 225 vísitalan í Japan um 1,73 prósent og Shanghai vísitalan um 1,85 prósent. Það sem af er degi hefur FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkað um 1,6 prósent, DAX vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,8 prósent og Euro Stoxx 50 hefur lækkað um 1,92 prósent. Í Bandaríkjunum hefur Dow Jones vísitalan lækkað um tæplega 0,5 prósent og S&P 500 lækkað um 0,4 prósent. Á Íslandi er þó aðra sögu að segja. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,73 prósent í dag, eitthvað er bæði um hækkanir og lækkanir. Gengi hlutabréfa í Eik hafa lækkað mest eða um 1,43 prósent.Sérfræðingar telja að rekja megi lækkunina til þess að fjárfestar séu að missa trúna á því að seðlabankar geti ýtt undir hagvöxt á sama hátt og þeir hafa verið að gera eftir efnahagskreppuna 2008. Fjárfestar undirbúa sig nú undir það að stýrivextir verði hækkaðir í Bandaríkjunum þann 21. september og að fleiri seðlabankar fara út í frekari aðgerðir til að ýta undir hagvöxt.
Mest lesið „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira