Birgitta grætur samstarfskonur á þingi flestar Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2016 11:20 Birgitta kveður samstarfskonur á þingi, en athygli vekur að sumum virðist hún ekki sjá hætis hót á eftir. Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata grætur fyrirsjáanlegt brotthvarf ýmissa þingkvenna af vettvangi Alþingis. Hún telur upp ýmsar samstarfskonur sínar á þingi, segir þær harðduglegar en athygli vekur hún nefnir í þeirri upptalningu þær Elínu Hirst og Ragnheiði Elínu Árnadóttur hvergi. Báðar guldu þær afhroð í prófkjörum helgarinnar hjá Sjálfstæðisflokknum og ólíklegt að þær komi til með að starfa með Birgittu á komandi kjörtímabili. Hefur Ragnheiður Elín reyndar þegar tilkynnt það að hún sé hætt í stjórnmálum.Elín Hirst fær enga kveðju frá Birgittu.Vísir/DaníelEn, svo virðist sem Birgitta gráti það krókódílstárum,, en þær sem hún mun sakna eru Unnur Brá Konráðsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. „Þessar konur stóðu með mörgum þeim gildum sem í raun og sann ættu að vera þverpólitísk. Þið eruð góðar fyrirmyndir.“ Þá nefnir Birgitta það í athugasemd að henni finnist glatað að „þingsystir“ hennar, Margrét Tryggvadóttir hafi verið færð niður á lista Samfylkingar vegna alls kyns kvóta.Margrét sagði aldursreglur flokksins vanhugsaðar í viðtali á Vísi í gær. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30 Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum Ráðherrann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. 11. september 2016 15:34 Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Þingkonan segir mikla smölun hafa verið í flokkinn í hennar kjördæmi fyrir prófkjörið. 10. september 2016 21:36 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata grætur fyrirsjáanlegt brotthvarf ýmissa þingkvenna af vettvangi Alþingis. Hún telur upp ýmsar samstarfskonur sínar á þingi, segir þær harðduglegar en athygli vekur hún nefnir í þeirri upptalningu þær Elínu Hirst og Ragnheiði Elínu Árnadóttur hvergi. Báðar guldu þær afhroð í prófkjörum helgarinnar hjá Sjálfstæðisflokknum og ólíklegt að þær komi til með að starfa með Birgittu á komandi kjörtímabili. Hefur Ragnheiður Elín reyndar þegar tilkynnt það að hún sé hætt í stjórnmálum.Elín Hirst fær enga kveðju frá Birgittu.Vísir/DaníelEn, svo virðist sem Birgitta gráti það krókódílstárum,, en þær sem hún mun sakna eru Unnur Brá Konráðsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. „Þessar konur stóðu með mörgum þeim gildum sem í raun og sann ættu að vera þverpólitísk. Þið eruð góðar fyrirmyndir.“ Þá nefnir Birgitta það í athugasemd að henni finnist glatað að „þingsystir“ hennar, Margrét Tryggvadóttir hafi verið færð niður á lista Samfylkingar vegna alls kyns kvóta.Margrét sagði aldursreglur flokksins vanhugsaðar í viðtali á Vísi í gær.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30 Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum Ráðherrann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. 11. september 2016 15:34 Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Þingkonan segir mikla smölun hafa verið í flokkinn í hennar kjördæmi fyrir prófkjörið. 10. september 2016 21:36 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30
Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum Ráðherrann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. 11. september 2016 15:34
Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Þingkonan segir mikla smölun hafa verið í flokkinn í hennar kjördæmi fyrir prófkjörið. 10. september 2016 21:36