Prófa rafrænar þinglýsingar Sæunn Gísladóttir skrifar 12. september 2016 07:30 Rafræn skjöl gætu tekið við af pappírsbunkum. vísir/vilhelm Í haust hefjast prófanir á rafrænum þinglýsingum, vonast er til þess að frumvarp um rafrænar þinglýsingar fari fyrir Alþingi í janúar og taki gildi 1. júní 2017. Þetta kom fram í máli Margrétar Hauksdóttur hjá Þjóðskrá hjá Haustráðstefnu Advania á föstudaginn. Rafrænar þinglýsingar geta valdið þáttaskilum í heimi rafrænna löggerninga að mati Margrétar. Það sem fellur undir þetta eru fasteignir, ökutæki og skip. Í dag er þetta flókið kerfi, til að mynda er skrifað á þinglýst skjöl þegar skipt er um kröfuhafa. Eftir breytingar verður kröfuhöfum þinglýst rafrænt. Þinglýsingin mun þá eiga sér stað á sekúndum, ekki á mörgum dögum. Póstflutningar vegna þessa verða þá lagðir af. Fram kom í máli Margrétar að mikill vöxtur er í þinglýsingum. Fyrir hrun voru þinglýsingarnar flestar árið 2005 eða 92.721 talsins. Þær eru að taka kipp núna aftur eftir mikla lægð í hruninu og voru 38.776 í fyrra og á fyrstu sex mánuðum ársins voru þær 28.427. Þetta þýðir mikið álag á sýslumannsembættum, mest hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Ef yrði af rafrænum þinglýsingum eru hugmyndir um að eitt sýslumannsembætti sjái um þetta á landsvísu í staðinn fyrir öll níu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Brjálað að gera hjá sýslumanni: Opnunartími styttur og unnið myrkrana á milli Unnið er að því að koma öll í samt horf nú að loknu verkfalli félagsmanna SFR og Sjúkraliðafélags Íslands. 29. október 2015 13:00 7.200 skjöl bíða þinglýsingar sýslumanns "Þetta er orðið svo mikið tjón" segir formaður Félags fasteignasala. Allt er stopp á fasteignamarkaðnum þar sem kaupsamningum hefur ekki verið þinglýst frá 1. apríl. 21. maí 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Í haust hefjast prófanir á rafrænum þinglýsingum, vonast er til þess að frumvarp um rafrænar þinglýsingar fari fyrir Alþingi í janúar og taki gildi 1. júní 2017. Þetta kom fram í máli Margrétar Hauksdóttur hjá Þjóðskrá hjá Haustráðstefnu Advania á föstudaginn. Rafrænar þinglýsingar geta valdið þáttaskilum í heimi rafrænna löggerninga að mati Margrétar. Það sem fellur undir þetta eru fasteignir, ökutæki og skip. Í dag er þetta flókið kerfi, til að mynda er skrifað á þinglýst skjöl þegar skipt er um kröfuhafa. Eftir breytingar verður kröfuhöfum þinglýst rafrænt. Þinglýsingin mun þá eiga sér stað á sekúndum, ekki á mörgum dögum. Póstflutningar vegna þessa verða þá lagðir af. Fram kom í máli Margrétar að mikill vöxtur er í þinglýsingum. Fyrir hrun voru þinglýsingarnar flestar árið 2005 eða 92.721 talsins. Þær eru að taka kipp núna aftur eftir mikla lægð í hruninu og voru 38.776 í fyrra og á fyrstu sex mánuðum ársins voru þær 28.427. Þetta þýðir mikið álag á sýslumannsembættum, mest hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Ef yrði af rafrænum þinglýsingum eru hugmyndir um að eitt sýslumannsembætti sjái um þetta á landsvísu í staðinn fyrir öll níu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Brjálað að gera hjá sýslumanni: Opnunartími styttur og unnið myrkrana á milli Unnið er að því að koma öll í samt horf nú að loknu verkfalli félagsmanna SFR og Sjúkraliðafélags Íslands. 29. október 2015 13:00 7.200 skjöl bíða þinglýsingar sýslumanns "Þetta er orðið svo mikið tjón" segir formaður Félags fasteignasala. Allt er stopp á fasteignamarkaðnum þar sem kaupsamningum hefur ekki verið þinglýst frá 1. apríl. 21. maí 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Brjálað að gera hjá sýslumanni: Opnunartími styttur og unnið myrkrana á milli Unnið er að því að koma öll í samt horf nú að loknu verkfalli félagsmanna SFR og Sjúkraliðafélags Íslands. 29. október 2015 13:00
7.200 skjöl bíða þinglýsingar sýslumanns "Þetta er orðið svo mikið tjón" segir formaður Félags fasteignasala. Allt er stopp á fasteignamarkaðnum þar sem kaupsamningum hefur ekki verið þinglýst frá 1. apríl. 21. maí 2015 07:00