Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour