Hagstofan harmar mistökin Jakob Bjarnar skrifar 29. september 2016 15:21 Heiðrún Erika segir Hagstofuna harma mistökin og nú er verið að fara í saumana á málinu með það fyrir augum að þetta komi ekki fyrir aftur. Eins og Vísir hefur þegar greint frá var villa í útreikningum Hagstofunnar hvað varðar vísitölu neysluverðs. Búast má við því að þetta hafi víðtæk áhrif á til að mynda verðtryggingu og þar af leiðandi lán. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir er yfir vísitöludeild Hagstofunnar og hún segir að það hafi fundist villa í útreikningi í einum undirlið vísitölu neysluverðs. Villa sem þau voru að uppgötva en þau hafa greint frá því á fréttavef sínum sem og í fréttatilkynningu. Heiðrún Erika segist lítt geta tjáð sig um hvaða afleiðingar þessi villa hafi í för með sér. „Vísitala neysluverðs er verðlagsmælikvarði. Og hlutverk vísitölunnar er að reikna verðlag á einkaneyslu. Þegar að svona kemur upp á kemur í ljós að það hefur kannski ekki verið rétt reiknað, þá er það leiðrétt svo þeir sem nota verðlagsmælikvarðann fái réttar upplýsingar til að byggja á í framhaldinu. Það er þannig. En, svo náttúrlega og vissulega er neysluvísitalan notuð til verðtryggingar. Og það eru ákveðin áhrif sem fara út í samfélag vegna þess,“ segir Heiðrún. Hún segist aðspurð ekki geta útlistað hvernig þessi villa er til komin, hvað gerðist. „En ég get sagt að Hagstofan harmar þetta mjög mikið og við erum að horfa til þess hvernig þetta kom aftur og hvað við getum gert til að girða fyrir að svona nokkuð komi upp aftur. Við gerum okkur auðvitað grein fyrir því að þetta er ekki gott mál.“Uppfært klukkan 16:28Rætt var við Heiðrúnu Eriku í Reykjavík Síðdegis en hlusta má á viðtalið hér að neðan. Tengdar fréttir Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29. september 2016 14:49 Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Miklu fleiri vilja hlutdeildarlán en fá Sjá meira
Eins og Vísir hefur þegar greint frá var villa í útreikningum Hagstofunnar hvað varðar vísitölu neysluverðs. Búast má við því að þetta hafi víðtæk áhrif á til að mynda verðtryggingu og þar af leiðandi lán. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir er yfir vísitöludeild Hagstofunnar og hún segir að það hafi fundist villa í útreikningi í einum undirlið vísitölu neysluverðs. Villa sem þau voru að uppgötva en þau hafa greint frá því á fréttavef sínum sem og í fréttatilkynningu. Heiðrún Erika segist lítt geta tjáð sig um hvaða afleiðingar þessi villa hafi í för með sér. „Vísitala neysluverðs er verðlagsmælikvarði. Og hlutverk vísitölunnar er að reikna verðlag á einkaneyslu. Þegar að svona kemur upp á kemur í ljós að það hefur kannski ekki verið rétt reiknað, þá er það leiðrétt svo þeir sem nota verðlagsmælikvarðann fái réttar upplýsingar til að byggja á í framhaldinu. Það er þannig. En, svo náttúrlega og vissulega er neysluvísitalan notuð til verðtryggingar. Og það eru ákveðin áhrif sem fara út í samfélag vegna þess,“ segir Heiðrún. Hún segist aðspurð ekki geta útlistað hvernig þessi villa er til komin, hvað gerðist. „En ég get sagt að Hagstofan harmar þetta mjög mikið og við erum að horfa til þess hvernig þetta kom aftur og hvað við getum gert til að girða fyrir að svona nokkuð komi upp aftur. Við gerum okkur auðvitað grein fyrir því að þetta er ekki gott mál.“Uppfært klukkan 16:28Rætt var við Heiðrúnu Eriku í Reykjavík Síðdegis en hlusta má á viðtalið hér að neðan.
Tengdar fréttir Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29. september 2016 14:49 Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Miklu fleiri vilja hlutdeildarlán en fá Sjá meira
Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29. september 2016 14:49