Bíll við bíl vegna norðurljósanna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. september 2016 22:59 Við Perluna í kvöld. vísir/egill aðalsteinsson Nokkur spenna ríkir vegna norðurljósasýningarinnar sem á að vera væntanleg í kvöld. Talsverður fjöldi fólks bíður þess að norðurljósin láti á sér kræla, og er umferð á höfuðborgarsvæðinu eftir því, en á helstu útsýnisstöðum er bíll við bíl að sögn viðstaddra. Umferð við Gróttu.vísir/stefán grétarFjöldinn er líklega mestur við Perluna, en þar eru í kringum eitt hundrað manns. Álíka fjöldi er við Hallgrímskirkju og Gróttu á Seltjarnarnesi og þá er jafnframt mikill fjöldi við Sæbraut í Reykjavík og á Vatnsendahæð í Kópavogi, svo fátt eitt sé nefnt, en fréttastofa hefur fengið fjölmargar ábendingar um mikla umferð í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var staddur í Perlunni þegar fréttastofa náði af honum tali í kvöld, og sagði tímaspursmál hvenær norðurljósin láti sjá sig. Mikilvægt sé að sýna þolinmæði og biðlund. Íbúi í Grandahverfi í Vesturbæ tók meðfylgjandi myndskeið, en líkt og sést er umferðin út á Gróttu á Seltjarnarnesi umtalsverð. Sjaldgæft er að umferðin sé svo mikil á þessum slóðum. Götuljós verða slökkt til miðnættis í kvöld og hefur lögregla hvatt fólk til að gæta fyllstu varúðar vegna þessa. Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sævar Helgi Bragason biður fólk um að sýna þolinmæði. 28. september 2016 22:31 Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Sjáðu norðurljósin í beinni Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum. 28. september 2016 22:45 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Nokkur spenna ríkir vegna norðurljósasýningarinnar sem á að vera væntanleg í kvöld. Talsverður fjöldi fólks bíður þess að norðurljósin láti á sér kræla, og er umferð á höfuðborgarsvæðinu eftir því, en á helstu útsýnisstöðum er bíll við bíl að sögn viðstaddra. Umferð við Gróttu.vísir/stefán grétarFjöldinn er líklega mestur við Perluna, en þar eru í kringum eitt hundrað manns. Álíka fjöldi er við Hallgrímskirkju og Gróttu á Seltjarnarnesi og þá er jafnframt mikill fjöldi við Sæbraut í Reykjavík og á Vatnsendahæð í Kópavogi, svo fátt eitt sé nefnt, en fréttastofa hefur fengið fjölmargar ábendingar um mikla umferð í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var staddur í Perlunni þegar fréttastofa náði af honum tali í kvöld, og sagði tímaspursmál hvenær norðurljósin láti sjá sig. Mikilvægt sé að sýna þolinmæði og biðlund. Íbúi í Grandahverfi í Vesturbæ tók meðfylgjandi myndskeið, en líkt og sést er umferðin út á Gróttu á Seltjarnarnesi umtalsverð. Sjaldgæft er að umferðin sé svo mikil á þessum slóðum. Götuljós verða slökkt til miðnættis í kvöld og hefur lögregla hvatt fólk til að gæta fyllstu varúðar vegna þessa.
Tengdar fréttir Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sævar Helgi Bragason biður fólk um að sýna þolinmæði. 28. september 2016 22:31 Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Sjáðu norðurljósin í beinni Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum. 28. september 2016 22:45 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sævar Helgi Bragason biður fólk um að sýna þolinmæði. 28. september 2016 22:31
Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53
Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25
Sjáðu norðurljósin í beinni Von er á mikilli norðurljósasýningu í kvöld og ljóst að margir hafa komið sér vel fyrir til þess að berja þau augum. 28. september 2016 22:45