Hefur beðið í fimm ár eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð Nadine Guðrún Yaghi skrifar 28. september 2016 20:00 34 gamall maður sem lamaður er fyrir neðan háls hefur beðið í rúm fimm ár eftir notentastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA. Innleiðingarverkefnið NPA var sett af stað árið 2011 og átti að lögfesta þjónustuna árið 2014. Því var frestað til ársins 2016 en enn hefur þjónustan ekki verið lögfest. NPA eða notendastýrð persónuleg aðstoð er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Í fréttum okkar í gær var sagt fráþví að fötluð kona komist ekki heim til sín af Landspítalanum vegna manneklu í heimahjúkrun. Hún segir þjónustu við fatlað fólk einkennast af óvissu en hún hefur lengi beðið eftir NPA-samningi. Töluvert fleiri eru í sömu stöðu og er Brandur Bjarnason Karlsson einn þeirra. Brandur hefur barist fyrir því að fá NPA-samning í rúm fimm ár en hann er lamaður fyrir neðan háls. Þess í stað er hann með svokallaðan beingreiðslusamning. „Það er svona 60 prósent af því sem ég væri með ef ég væri með NPA stuðning. Ég er ennþá bara einn um helgar með enga aðstoð,“ segir Brandur og bætir við aðþannig fái hann einungis þjónustu í um 15 daga í mánuði. „Ég hef þurft að nota mömmu mikið og vinir mínar hafa komið og hjálpað mér. Svo hef ég líka þurft að leita aðstoðar hjá fyrrverandi kærustu. Maður bara verður að bjarga sér,“ segir Brandur og útskýrir að málið megi ekki tefjast lengur. Ágreiningur séá milli ríkis og sveitarfélaga og snúist um fjármagn.Rúnar segir að stjórnvöld og sveitarfélög verði að gera eitthvaðí málunum. Sérstaklega í ljósi nýlegrar fullgildingar Íslands samningi sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.„Við hjá NPA miðstöðinni erum búin að vera vinna í samstarfi með ráðuneytinu um að móta reglugerðina og leiðbeiningarhandbók. Þetta er komiðþað langt aðþað ekkert því til fyrirstöðu að keyra þetta í gegn núna fyrir kostningar,“ segir Brandur. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA-miðstöðvarinnar, tekur undir með Brandi en hann fékk NPA samning árið 2013. Áður var hann með hina hefðbundnu þjónustu fyrir fatlað fólk. „Þegar maður er með þannig þjónustu þá vill maður soldið lokast inni heima hjá sér. Það er óþægilegt að fara út án aðstoðar. Maður þarf að borða eða drekka eða pissa eða eitthvað svona og það er óþægilegt að spyrja ókunnugt fólk um aðstoð,“ segir Rúnar. Rúnar segir að stjórnvöld og sveitarfélög verði að gera eitthvaðí málunum. Sérstaklega í ljósi nýlegrar fullgildingar Íslands samningi sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. „Þá verður þessi persónulega aðstoð að vera í boði,“ segir Rúnar. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
34 gamall maður sem lamaður er fyrir neðan háls hefur beðið í rúm fimm ár eftir notentastýrðri persónulegri aðstoð eða NPA. Innleiðingarverkefnið NPA var sett af stað árið 2011 og átti að lögfesta þjónustuna árið 2014. Því var frestað til ársins 2016 en enn hefur þjónustan ekki verið lögfest. NPA eða notendastýrð persónuleg aðstoð er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Í fréttum okkar í gær var sagt fráþví að fötluð kona komist ekki heim til sín af Landspítalanum vegna manneklu í heimahjúkrun. Hún segir þjónustu við fatlað fólk einkennast af óvissu en hún hefur lengi beðið eftir NPA-samningi. Töluvert fleiri eru í sömu stöðu og er Brandur Bjarnason Karlsson einn þeirra. Brandur hefur barist fyrir því að fá NPA-samning í rúm fimm ár en hann er lamaður fyrir neðan háls. Þess í stað er hann með svokallaðan beingreiðslusamning. „Það er svona 60 prósent af því sem ég væri með ef ég væri með NPA stuðning. Ég er ennþá bara einn um helgar með enga aðstoð,“ segir Brandur og bætir við aðþannig fái hann einungis þjónustu í um 15 daga í mánuði. „Ég hef þurft að nota mömmu mikið og vinir mínar hafa komið og hjálpað mér. Svo hef ég líka þurft að leita aðstoðar hjá fyrrverandi kærustu. Maður bara verður að bjarga sér,“ segir Brandur og útskýrir að málið megi ekki tefjast lengur. Ágreiningur séá milli ríkis og sveitarfélaga og snúist um fjármagn.Rúnar segir að stjórnvöld og sveitarfélög verði að gera eitthvaðí málunum. Sérstaklega í ljósi nýlegrar fullgildingar Íslands samningi sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.„Við hjá NPA miðstöðinni erum búin að vera vinna í samstarfi með ráðuneytinu um að móta reglugerðina og leiðbeiningarhandbók. Þetta er komiðþað langt aðþað ekkert því til fyrirstöðu að keyra þetta í gegn núna fyrir kostningar,“ segir Brandur. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA-miðstöðvarinnar, tekur undir með Brandi en hann fékk NPA samning árið 2013. Áður var hann með hina hefðbundnu þjónustu fyrir fatlað fólk. „Þegar maður er með þannig þjónustu þá vill maður soldið lokast inni heima hjá sér. Það er óþægilegt að fara út án aðstoðar. Maður þarf að borða eða drekka eða pissa eða eitthvað svona og það er óþægilegt að spyrja ókunnugt fólk um aðstoð,“ segir Rúnar. Rúnar segir að stjórnvöld og sveitarfélög verði að gera eitthvaðí málunum. Sérstaklega í ljósi nýlegrar fullgildingar Íslands samningi sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. „Þá verður þessi persónulega aðstoð að vera í boði,“ segir Rúnar.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira