Norðurljósadýrðin nær hámarki á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. september 2016 19:47 Tilkomumikil norðurljósasýning á himni hefur blasað við landsmönnum undanfarin kvöld. Mynd/Sævar Helgi Landsmenn urðu eflaust flestir varir við norðurljósasýninguna á himni í gærkvöld og undanfarin kvöld. Þeir sem misstu af sýningunni þurfa þó ekki að örvænta því búast má við öðru eins sjónarspili næstu þrjá daga. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, segir að annað kvöld muni norðurljósaveislan ná hámarki. „Toppurinn í þessari viku verður væntanlega annað kvöld. Þá byrjar sýningin í rauninni bara um leið og sólin sest og er í hámarki um 11 til 1 um nóttina og svo verður þetta sömuleiðis fínt á fimmtudag og svo hægt og rólega fjarar þetta út,” sagði Sævar Helgi í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta stafar af því að sólin er svolítið eins og garðúðari. Sendir okkur strauma af sólvindi yfir okkur og jörðin er einmitt inni í einum úðanum núna. “ Aðspurður segir Sævar best að fara út fyrir borgar- eða bæjarmörkin til þess að flýja sjónmengunina. „Það er best að fara út fyrir bæinn til þess að komast í aðeins meira myrkur. En þegar norðurljósin eru jafn björt og þau hafa verið undanfarna daga þá er alveg nóg að vera inni í borginni, hreinlega. Finna sér samt stað sem er þokkalega dimmur og þá nýtur maður sýningarinnar mest.” Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Sjá meira
Landsmenn urðu eflaust flestir varir við norðurljósasýninguna á himni í gærkvöld og undanfarin kvöld. Þeir sem misstu af sýningunni þurfa þó ekki að örvænta því búast má við öðru eins sjónarspili næstu þrjá daga. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, segir að annað kvöld muni norðurljósaveislan ná hámarki. „Toppurinn í þessari viku verður væntanlega annað kvöld. Þá byrjar sýningin í rauninni bara um leið og sólin sest og er í hámarki um 11 til 1 um nóttina og svo verður þetta sömuleiðis fínt á fimmtudag og svo hægt og rólega fjarar þetta út,” sagði Sævar Helgi í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta stafar af því að sólin er svolítið eins og garðúðari. Sendir okkur strauma af sólvindi yfir okkur og jörðin er einmitt inni í einum úðanum núna. “ Aðspurður segir Sævar best að fara út fyrir borgar- eða bæjarmörkin til þess að flýja sjónmengunina. „Það er best að fara út fyrir bæinn til þess að komast í aðeins meira myrkur. En þegar norðurljósin eru jafn björt og þau hafa verið undanfarna daga þá er alveg nóg að vera inni í borginni, hreinlega. Finna sér samt stað sem er þokkalega dimmur og þá nýtur maður sýningarinnar mest.”
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Sjá meira