Norðurljósadýrðin nær hámarki á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. september 2016 19:47 Tilkomumikil norðurljósasýning á himni hefur blasað við landsmönnum undanfarin kvöld. Mynd/Sævar Helgi Landsmenn urðu eflaust flestir varir við norðurljósasýninguna á himni í gærkvöld og undanfarin kvöld. Þeir sem misstu af sýningunni þurfa þó ekki að örvænta því búast má við öðru eins sjónarspili næstu þrjá daga. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, segir að annað kvöld muni norðurljósaveislan ná hámarki. „Toppurinn í þessari viku verður væntanlega annað kvöld. Þá byrjar sýningin í rauninni bara um leið og sólin sest og er í hámarki um 11 til 1 um nóttina og svo verður þetta sömuleiðis fínt á fimmtudag og svo hægt og rólega fjarar þetta út,” sagði Sævar Helgi í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta stafar af því að sólin er svolítið eins og garðúðari. Sendir okkur strauma af sólvindi yfir okkur og jörðin er einmitt inni í einum úðanum núna. “ Aðspurður segir Sævar best að fara út fyrir borgar- eða bæjarmörkin til þess að flýja sjónmengunina. „Það er best að fara út fyrir bæinn til þess að komast í aðeins meira myrkur. En þegar norðurljósin eru jafn björt og þau hafa verið undanfarna daga þá er alveg nóg að vera inni í borginni, hreinlega. Finna sér samt stað sem er þokkalega dimmur og þá nýtur maður sýningarinnar mest.” Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Landsmenn urðu eflaust flestir varir við norðurljósasýninguna á himni í gærkvöld og undanfarin kvöld. Þeir sem misstu af sýningunni þurfa þó ekki að örvænta því búast má við öðru eins sjónarspili næstu þrjá daga. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, segir að annað kvöld muni norðurljósaveislan ná hámarki. „Toppurinn í þessari viku verður væntanlega annað kvöld. Þá byrjar sýningin í rauninni bara um leið og sólin sest og er í hámarki um 11 til 1 um nóttina og svo verður þetta sömuleiðis fínt á fimmtudag og svo hægt og rólega fjarar þetta út,” sagði Sævar Helgi í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta stafar af því að sólin er svolítið eins og garðúðari. Sendir okkur strauma af sólvindi yfir okkur og jörðin er einmitt inni í einum úðanum núna. “ Aðspurður segir Sævar best að fara út fyrir borgar- eða bæjarmörkin til þess að flýja sjónmengunina. „Það er best að fara út fyrir bæinn til þess að komast í aðeins meira myrkur. En þegar norðurljósin eru jafn björt og þau hafa verið undanfarna daga þá er alveg nóg að vera inni í borginni, hreinlega. Finna sér samt stað sem er þokkalega dimmur og þá nýtur maður sýningarinnar mest.”
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira