Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 27. september 2016 18:00 Það þykir kraftaverki líkast að erlendir ferðamenn skyldu ekki slasast alvarlega þegar öflug gassprenging varð við metandælu bensínstöðvar við Ártúnshöfða. Rætt verður við forstjóra N1 og varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en ferðamennirnir reyndu að að dæla Metani á própan-gaskút en slíkt hefur ekki gerst áður að sögn forstjóra ENN-eins. Þá verður fjallað um klofning í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í tengslum við afgreiðslu frumvarps um gengismál og við gerum upp fyrstu kappræður Hillary Clinton og Donald Trump í Bandaríkjunum með tveimur stjórnmálafræðingum. Einnig verður rætt við Sigríði Guðmundsdóttur, fyrrverandi sóknarprest. Hún glímir við fötlun og kemst ekki heim til sín af Landspítalanum í Fossvogi vegna manneklu í heimahjúkrun. Hún er orðin frísk og finnst fráleitt að hún taki pláss frá öðrum sjúklingum á spítalanum. Við ræðum síðan við Sævar Helga Bragason, stjörnuáhugamann, í beinni en meiriháttar ljósdýrð á himni hefur heillað Íslendinga og ferðamenn síðustu daga. Norðurljósaspáin er afar góð fyrir næstu daga og Sævar Helgi kemur með góð ráð og ábendingar um hvernig best sé að fylgjast með ljóshafsins öldum stíga dans sinn. Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Fleiri fréttir Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Sjá meira
Það þykir kraftaverki líkast að erlendir ferðamenn skyldu ekki slasast alvarlega þegar öflug gassprenging varð við metandælu bensínstöðvar við Ártúnshöfða. Rætt verður við forstjóra N1 og varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en ferðamennirnir reyndu að að dæla Metani á própan-gaskút en slíkt hefur ekki gerst áður að sögn forstjóra ENN-eins. Þá verður fjallað um klofning í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í tengslum við afgreiðslu frumvarps um gengismál og við gerum upp fyrstu kappræður Hillary Clinton og Donald Trump í Bandaríkjunum með tveimur stjórnmálafræðingum. Einnig verður rætt við Sigríði Guðmundsdóttur, fyrrverandi sóknarprest. Hún glímir við fötlun og kemst ekki heim til sín af Landspítalanum í Fossvogi vegna manneklu í heimahjúkrun. Hún er orðin frísk og finnst fráleitt að hún taki pláss frá öðrum sjúklingum á spítalanum. Við ræðum síðan við Sævar Helga Bragason, stjörnuáhugamann, í beinni en meiriháttar ljósdýrð á himni hefur heillað Íslendinga og ferðamenn síðustu daga. Norðurljósaspáin er afar góð fyrir næstu daga og Sævar Helgi kemur með góð ráð og ábendingar um hvernig best sé að fylgjast með ljóshafsins öldum stíga dans sinn. Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Fleiri fréttir Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Sjá meira