Vilja þráðlaust net um allan heim Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2016 13:15 Google hefur komið upp þráðlausu neti á 52 lestarstöðvum í Indlandi. Vísir/AFP Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Fyrirtækið leitar nú að samstarfsfélögum fyrir verkefnið sem heitir Google Station og byggir á tæplega árslangri tilraun í Indlandi. Þar hefur Google komið upp þráðlausu neti í lestarstöðvum og viðar með hjálp þarlendra samstarfsaðila. Samkvæmt frétt The Verge fara um 15 þúsund manns á netið í fyrsta sinn í gegnum verkefni Google í Indlandi. Um 3,5 milljónir nota það á mánuði, en sendar hafa verið settir upp á 52 lestarstöðvum í landinu og stendur til að fjölga þeim í hundrað á árinu. Þá hefur verið ákveðið að koma sendum fyrir í Indónesíu og á Filippseyjum í framtíðinni. Fyrirtækið sér fyrir möguleika á því að hagnast á verkefninu með sölu auglýsingu eða mögulega með því að rukka fyrir notkun. Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Fyrirtækið leitar nú að samstarfsfélögum fyrir verkefnið sem heitir Google Station og byggir á tæplega árslangri tilraun í Indlandi. Þar hefur Google komið upp þráðlausu neti í lestarstöðvum og viðar með hjálp þarlendra samstarfsaðila. Samkvæmt frétt The Verge fara um 15 þúsund manns á netið í fyrsta sinn í gegnum verkefni Google í Indlandi. Um 3,5 milljónir nota það á mánuði, en sendar hafa verið settir upp á 52 lestarstöðvum í landinu og stendur til að fjölga þeim í hundrað á árinu. Þá hefur verið ákveðið að koma sendum fyrir í Indónesíu og á Filippseyjum í framtíðinni. Fyrirtækið sér fyrir möguleika á því að hagnast á verkefninu með sölu auglýsingu eða mögulega með því að rukka fyrir notkun.
Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira