Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour