Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 12:30 Amal Clooney er virtur lögmaður í Bretlandi. Myndir/Getty Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið. Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Magnað ár í lífi Beyoncé gert upp Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour
Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið.
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Magnað ár í lífi Beyoncé gert upp Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour