Hæstiréttur sýknaði Sigurjón og Yngva Örn Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2016 17:40 Sigurjón Árnason. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur sýknaði í dag þá Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbanka Íslands og Yngva Örn Kristinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri verðbréfasviðs bankans, af öllum kröfum slitastjórnar bankans sem hafði krafið þá um greiðslu á 1,2 milljörðum auk vaxta. Slitastjórn sagði þá hafa valdið bankanum fjártjóni með athöfnum sínum eða athafnaleysi í tengslum við hlutabréfakaup á árunum 2007 til 2008. Hæstiréttur snéri þar með við dómi héraðsdóms sem hafði dæmt Sigurjón og Yngva til að greiða samtals 237,7 milljónir í skaðabætur. Þá dæmdi Hæstiréttur slitastjórnina til að greiða Sigurjóni og Yngva Erni fimm milljónir króna í málskostnað. Slitastjórnin reisti skaðabótakröfu sína meðal annars á því að þeir Sigurjón og Yngvi Örn hefðu brotið áhættureglur bankans með því að fara fram úr leyfilegum áhættumörkum vegna viðskiptanna, ekki gert formlega samninga við viðskiptamenn um kaup á hlutabréfunum og að skort hefði tilskilið samþykki yfirmanna bankans. Í héraðsdómsstefnunni sagði að saknæmi beggja hefði falist „í því að hafa af ásetningi eða stórfelldu gáleysi gefið samþykki fyrir umræddum kaupum þótt [þeir] hafi vitað eða mátt vita að ekki væru uppfyllt skilyrði áhættureglna bankans fyrir kaupunum og reglunnar um að bankinn mætti ekki eiga nema 10% eigin hluti.“ Þá hefðu þeir „sýnt af sér stórfellt gáleysi með því að hlutast ekki til um að hlutabréfin yrðu seld þegar fyrir lá að kaupin höfðu verið gerð án heimildar og í bága við reglur bankans og lög.“ Þeir Sigurjón og Yngvi Örn vísuðu til ákvæðis í ráðningasamningi þeirra frá árinu 2003 sem Hæstiréttur segist ekki geta túlkað á annan veg en þann að þeir hefðu mátt treysta því að þurfa ekki að bæta bankanum tjón, sem þeir kynnu að valda honum í störfum sínum, að því tilskildu að tjónið yrði bætt samkvæmt skilmálum slíkrar tryggingar. Tengdar fréttir Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1. júlí 2015 14:28 Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Viðskipti innlent Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Fleiri fréttir Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Miklu fleiri vilja hlutdeildarlán en fá Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í dag þá Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbanka Íslands og Yngva Örn Kristinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri verðbréfasviðs bankans, af öllum kröfum slitastjórnar bankans sem hafði krafið þá um greiðslu á 1,2 milljörðum auk vaxta. Slitastjórn sagði þá hafa valdið bankanum fjártjóni með athöfnum sínum eða athafnaleysi í tengslum við hlutabréfakaup á árunum 2007 til 2008. Hæstiréttur snéri þar með við dómi héraðsdóms sem hafði dæmt Sigurjón og Yngva til að greiða samtals 237,7 milljónir í skaðabætur. Þá dæmdi Hæstiréttur slitastjórnina til að greiða Sigurjóni og Yngva Erni fimm milljónir króna í málskostnað. Slitastjórnin reisti skaðabótakröfu sína meðal annars á því að þeir Sigurjón og Yngvi Örn hefðu brotið áhættureglur bankans með því að fara fram úr leyfilegum áhættumörkum vegna viðskiptanna, ekki gert formlega samninga við viðskiptamenn um kaup á hlutabréfunum og að skort hefði tilskilið samþykki yfirmanna bankans. Í héraðsdómsstefnunni sagði að saknæmi beggja hefði falist „í því að hafa af ásetningi eða stórfelldu gáleysi gefið samþykki fyrir umræddum kaupum þótt [þeir] hafi vitað eða mátt vita að ekki væru uppfyllt skilyrði áhættureglna bankans fyrir kaupunum og reglunnar um að bankinn mætti ekki eiga nema 10% eigin hluti.“ Þá hefðu þeir „sýnt af sér stórfellt gáleysi með því að hlutast ekki til um að hlutabréfin yrðu seld þegar fyrir lá að kaupin höfðu verið gerð án heimildar og í bága við reglur bankans og lög.“ Þeir Sigurjón og Yngvi Örn vísuðu til ákvæðis í ráðningasamningi þeirra frá árinu 2003 sem Hæstiréttur segist ekki geta túlkað á annan veg en þann að þeir hefðu mátt treysta því að þurfa ekki að bæta bankanum tjón, sem þeir kynnu að valda honum í störfum sínum, að því tilskildu að tjónið yrði bætt samkvæmt skilmálum slíkrar tryggingar.
Tengdar fréttir Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1. júlí 2015 14:28 Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Viðskipti innlent Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Fleiri fréttir Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Miklu fleiri vilja hlutdeildarlán en fá Sjá meira
Sigurjón og Yngvi dæmdir til að greiða 238 milljónir króna í bætur Tveir fyrrverandi yfirmenn hjá Landsbankanum dæmdir en Steinþór Gunnarsson sýknaður. 1. júlí 2015 14:28