Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour