Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour Sakar Philipp Plein um hönnunarstuld Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour Sakar Philipp Plein um hönnunarstuld Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour