Heimilt að heita Angelína Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2016 21:08 Angelina Jolie. Vísir/Getty Mannanafnanefnd hefur gefið leyfi fyrir kvenmannsnöfnunum Angelínu, Lunu, Tildru, Hofdísi og Eilíf, auk karlkynsnafnsins Eyjar. Úrskurðir mannanafnanefndar voru kveðnir upp á föstudag, fjórum dögum áður en opinberlega greint var frá skilnaði Hollywood-parsins Angelínu Jolie og Brad Pitt. Brad, eða Bradley, er ekki á mannanafnaskrá. Nefndin heimilaði einnig konu að taka upp kenningu til föður síns, Paul, en hún óskaði að eiginnafn föðurins yrði lagað að íslensku máli, Pálsdóttir. Sömuleiðis samþykkti nefndin beiðni konu um að taka upp kenningu til föður síns, Andrzej, og að hún fengi að bera eftirnafnið Andradóttir. Jafnframt óskaði hún að eiginnafnið Katarzyna yrði lagað að íslensku máli, Katrína, sem nefndin samþykkti einnig. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Óttast að íslenskir nafnasiðir deyi út Núverandi mannanafnalög verða felld á brott og mannanafnanefnd lögð niður, samkvæmt drögum að nýju frumvarpi innanríkisráðuneytisins. Formaður íslenskrar málnefndar telur afleiðingarnar meðal annars verða þær að íslenska föðurnafnakerfið leggist af. 15. júní 2016 19:30 Mannanafnanefnd: Karma má vera karlmannsnafn og Ári er ekki of niðrandi Karlmannsnöfnin Karma, Ári og Gaddi og kvenmannsnöfnin Eiríksína, Kikka og Liljan meðal þeirra nafna sem nefndin samþykkir. 23. júní 2016 16:35 Ætla að leggja mannanafnanefnd niður Samkvæmt drögum að frumvarpi sem Innanríkisráðuneytið hefur unnið stendur til að gera miklar breytingar á lögum um nöfn manna. 15. júní 2016 11:32 Silfur, Hymir og Sakura samþykkt Sex ný nöfn bættust við mannanafnaskrá á síðasta fundi mannanafnanefndar. 4. júlí 2016 17:37 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Í hart eftir að leigjandi málaði veggina dökkgráa í stað málarahvítra Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Sjá meira
Mannanafnanefnd hefur gefið leyfi fyrir kvenmannsnöfnunum Angelínu, Lunu, Tildru, Hofdísi og Eilíf, auk karlkynsnafnsins Eyjar. Úrskurðir mannanafnanefndar voru kveðnir upp á föstudag, fjórum dögum áður en opinberlega greint var frá skilnaði Hollywood-parsins Angelínu Jolie og Brad Pitt. Brad, eða Bradley, er ekki á mannanafnaskrá. Nefndin heimilaði einnig konu að taka upp kenningu til föður síns, Paul, en hún óskaði að eiginnafn föðurins yrði lagað að íslensku máli, Pálsdóttir. Sömuleiðis samþykkti nefndin beiðni konu um að taka upp kenningu til föður síns, Andrzej, og að hún fengi að bera eftirnafnið Andradóttir. Jafnframt óskaði hún að eiginnafnið Katarzyna yrði lagað að íslensku máli, Katrína, sem nefndin samþykkti einnig.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Óttast að íslenskir nafnasiðir deyi út Núverandi mannanafnalög verða felld á brott og mannanafnanefnd lögð niður, samkvæmt drögum að nýju frumvarpi innanríkisráðuneytisins. Formaður íslenskrar málnefndar telur afleiðingarnar meðal annars verða þær að íslenska föðurnafnakerfið leggist af. 15. júní 2016 19:30 Mannanafnanefnd: Karma má vera karlmannsnafn og Ári er ekki of niðrandi Karlmannsnöfnin Karma, Ári og Gaddi og kvenmannsnöfnin Eiríksína, Kikka og Liljan meðal þeirra nafna sem nefndin samþykkir. 23. júní 2016 16:35 Ætla að leggja mannanafnanefnd niður Samkvæmt drögum að frumvarpi sem Innanríkisráðuneytið hefur unnið stendur til að gera miklar breytingar á lögum um nöfn manna. 15. júní 2016 11:32 Silfur, Hymir og Sakura samþykkt Sex ný nöfn bættust við mannanafnaskrá á síðasta fundi mannanafnanefndar. 4. júlí 2016 17:37 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Í hart eftir að leigjandi málaði veggina dökkgráa í stað málarahvítra Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Sjá meira
Óttast að íslenskir nafnasiðir deyi út Núverandi mannanafnalög verða felld á brott og mannanafnanefnd lögð niður, samkvæmt drögum að nýju frumvarpi innanríkisráðuneytisins. Formaður íslenskrar málnefndar telur afleiðingarnar meðal annars verða þær að íslenska föðurnafnakerfið leggist af. 15. júní 2016 19:30
Mannanafnanefnd: Karma má vera karlmannsnafn og Ári er ekki of niðrandi Karlmannsnöfnin Karma, Ári og Gaddi og kvenmannsnöfnin Eiríksína, Kikka og Liljan meðal þeirra nafna sem nefndin samþykkir. 23. júní 2016 16:35
Ætla að leggja mannanafnanefnd niður Samkvæmt drögum að frumvarpi sem Innanríkisráðuneytið hefur unnið stendur til að gera miklar breytingar á lögum um nöfn manna. 15. júní 2016 11:32
Silfur, Hymir og Sakura samþykkt Sex ný nöfn bættust við mannanafnaskrá á síðasta fundi mannanafnanefndar. 4. júlí 2016 17:37