Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira Sæunn Gísladóttir skrifar 21. september 2016 12:15 Allergan er þekkt fyrir að framleiða Botox. Fréttablaðið/Getty Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. Wall Street Journal greinir frá því að Allergan muni borga 28,35 dollara, 3.200 krónur, á hvern hlut í fyrirtækinu, sem var langt yfir markaðsvirði félagsins á mánudaginn. Gengi hlutabréfa í Tobira fór á fleygiferð upp við tilkynninguna og hækkaði gengi þeirra um rúmlega 700 prósent. Markaðsvirði fyrirtækisins tæplega tífaldaðist milli daga við tilkynninguna. Gengi hlutabréfa í Allergan lækkaði hins vegar um 2,5 prósent í kjölfar fregnanna í gær. Tobira sérhæfir sig í meðferð á lifrarsjúkdómi sem tengist offitu og sykursýki tvö. Brent Saunders, forstjóri Allergan, segir að sjúkdómurinn verði líklega einn af algengustu langvarandi sjúkdómunum á faraldsstigi í framtíðinni, í ljósi aukningu á offitu og sykursýki. Sjúkdómurinn hrjáir nú þegar fimm prósent Bandaríkjamanna. Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. Wall Street Journal greinir frá því að Allergan muni borga 28,35 dollara, 3.200 krónur, á hvern hlut í fyrirtækinu, sem var langt yfir markaðsvirði félagsins á mánudaginn. Gengi hlutabréfa í Tobira fór á fleygiferð upp við tilkynninguna og hækkaði gengi þeirra um rúmlega 700 prósent. Markaðsvirði fyrirtækisins tæplega tífaldaðist milli daga við tilkynninguna. Gengi hlutabréfa í Allergan lækkaði hins vegar um 2,5 prósent í kjölfar fregnanna í gær. Tobira sérhæfir sig í meðferð á lifrarsjúkdómi sem tengist offitu og sykursýki tvö. Brent Saunders, forstjóri Allergan, segir að sjúkdómurinn verði líklega einn af algengustu langvarandi sjúkdómunum á faraldsstigi í framtíðinni, í ljósi aukningu á offitu og sykursýki. Sjúkdómurinn hrjáir nú þegar fimm prósent Bandaríkjamanna.
Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira