Nýtt útlit þjóðarleikvangsins Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 21. september 2016 07:00 Nýr Laugardalsvöllur gæti litið svona út Hugmyndir KSÍ um Laugardalsvöll voru kynntar á fundi borgarráðs í síðustu viku. Þar var einnig kynntur nýr völlur sem teiknaður var af Yrki arkitektum að frumkvæði borgarinnar. Borgin fól Yrki að skoða mögulega stækkun vallarins og byggingarmagn. Útfærsla Yrkis miðast ekki við hugmyndir KSÍ heldur er hún frumskoðun til að átta sig á aðstæðum og möguleikum. KSÍ hefur sagst vilja byggja völlinn án aðkomu borgarinnar. Var lagt til í borgarráði að hefja formlegar viðræður um kaup KSÍ á vellinum. Takist fjármögnun er stefnt á sameiginlega viljayfirlýsingu frá ríki, Reykjavíkurborg og KSÍ. Í teikningum Yrkis er gert ráð fyrir 15.800 nýjum sætum og tæki völlurinn þá 25.600 áhorfendur. Þá verði gamla stúkan rifin og völlurinn færður til vesturs. Í nýju stúkunni verði hótel, íþróttaakademía og skóli. KSÍ hefur þó aðrar hugmyndir um völlinn sem byggjast á hugmyndum frá fyrirtækinu Borgarbrag. Þar er gert ráð fyrir opnanlegu þaki yfir öllum vellinum og starfsemin myndi tengjast við erlendar umboðsskrifstofur tónlistarfólks og skipuleggjendur stórra viðburða. Slíkt rekstrarmódel verður nú æ algengara erlendis. Með aðkomu slíkra aðila að rekstri og jafnvel eignarhaldi vallanna er tryggður mun betri rekstrargrundvöllur. KSÍ hefur rætt við slík fyrirtæki sem hafa sýnt verkefninu áhuga. Þar sem um þjóðarleikvang í knattspyrnu og frjálsíþróttum er að ræða er nauðsynlegt að gera ráð fyrir aðkomu ríkisins að málinu, svo sem að tryggja fjármögnun á nýjum þjóðarleikvangi í frjálsíþróttum, sem er ein af forsendum verkefnisins. Fréttin birtist fyrst í FréttablaðinuSkýringarmynd frá arkitektastofunni. Höfuðstöðvar KSÍ myndu þá halda sér í stúkunni sem byggð var árið 2007. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Mörg víti að varast þegar kemur að byggingu nýs þjóðarleikvangs "Ef menn hafa kynnt sér íþróttasöguna þá sér maður að það eru óskaplega mörg dæmi um að svona verkefni hafi endað illa.“ 9. september 2016 16:42 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Hugmyndir KSÍ um Laugardalsvöll voru kynntar á fundi borgarráðs í síðustu viku. Þar var einnig kynntur nýr völlur sem teiknaður var af Yrki arkitektum að frumkvæði borgarinnar. Borgin fól Yrki að skoða mögulega stækkun vallarins og byggingarmagn. Útfærsla Yrkis miðast ekki við hugmyndir KSÍ heldur er hún frumskoðun til að átta sig á aðstæðum og möguleikum. KSÍ hefur sagst vilja byggja völlinn án aðkomu borgarinnar. Var lagt til í borgarráði að hefja formlegar viðræður um kaup KSÍ á vellinum. Takist fjármögnun er stefnt á sameiginlega viljayfirlýsingu frá ríki, Reykjavíkurborg og KSÍ. Í teikningum Yrkis er gert ráð fyrir 15.800 nýjum sætum og tæki völlurinn þá 25.600 áhorfendur. Þá verði gamla stúkan rifin og völlurinn færður til vesturs. Í nýju stúkunni verði hótel, íþróttaakademía og skóli. KSÍ hefur þó aðrar hugmyndir um völlinn sem byggjast á hugmyndum frá fyrirtækinu Borgarbrag. Þar er gert ráð fyrir opnanlegu þaki yfir öllum vellinum og starfsemin myndi tengjast við erlendar umboðsskrifstofur tónlistarfólks og skipuleggjendur stórra viðburða. Slíkt rekstrarmódel verður nú æ algengara erlendis. Með aðkomu slíkra aðila að rekstri og jafnvel eignarhaldi vallanna er tryggður mun betri rekstrargrundvöllur. KSÍ hefur rætt við slík fyrirtæki sem hafa sýnt verkefninu áhuga. Þar sem um þjóðarleikvang í knattspyrnu og frjálsíþróttum er að ræða er nauðsynlegt að gera ráð fyrir aðkomu ríkisins að málinu, svo sem að tryggja fjármögnun á nýjum þjóðarleikvangi í frjálsíþróttum, sem er ein af forsendum verkefnisins. Fréttin birtist fyrst í FréttablaðinuSkýringarmynd frá arkitektastofunni. Höfuðstöðvar KSÍ myndu þá halda sér í stúkunni sem byggð var árið 2007.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Mörg víti að varast þegar kemur að byggingu nýs þjóðarleikvangs "Ef menn hafa kynnt sér íþróttasöguna þá sér maður að það eru óskaplega mörg dæmi um að svona verkefni hafi endað illa.“ 9. september 2016 16:42 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Mörg víti að varast þegar kemur að byggingu nýs þjóðarleikvangs "Ef menn hafa kynnt sér íþróttasöguna þá sér maður að það eru óskaplega mörg dæmi um að svona verkefni hafi endað illa.“ 9. september 2016 16:42