Ítrekaði mikilvægi þess að virða sjálfstæði dómstóla Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2016 18:33 Lilja Alfreðsdóttir og Mevlüt Çavuşoğlu. Mynd/Utanríkisráðuneytið Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ítrekaði mikilvægi þess að virða sjálfstæði dómstóla þegar hún fundaði með tyrkneskum starfsbróður sínum, Mevlüt Çavuşoğlu, í New York í dag. Lilja er nú stödd í New York í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem hófst formlega í dag. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að ráðherrarnir hafi átt hreinskiptar umræður um stöðu mála í Tyrklandi í kjölfar valdaránstilraunina í sumar. „Ég áréttaði fordæmingu okkar á valdaránstilrauninni sem beindist gegn lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum og samúð með tyrknesku þjóðinni. Þá greindi ég utanríkisráðherranum jafnframt frá afstöðu okkar sem lúta að því að mannréttindi séu virt í hvívetna. Það var fróðlegt að heyra sjónarmið tyrkneskra stjórnvalda frá fyrstu hendi og við vorum sammála um mikilvægi þess að tyrknesk stjórnvöld vinni áfram náið með Evrópuráðinu og öðrum alþjóðastofnunum,“ er haft eftir Lilju, sem átti jafnframt stutt spjall við Recep Erdogan Tyrklandsforseta, þar sem sömu mál bar á góma. Lilja sótti einnig ráðherrafund um flóttamannamál hjá Sameinuðu þjóðunum og í ræðu sinni og reifaði hún hvaða leiðir væru færar til að mæta þeim miklu áskorunum sem birtust í flóttamannavandanum víða um heim. Sagði ráðherra ábyrgð öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna mikla og nauðsynlegt væri að koma í veg fyrir átök og finna friðsamlegar lausnir, meðal annars í Sýrlandi. Ráðherrann lagði áherslu á mikilvægi þess að konur kæmu að friðarviðræðum og sáttaumleitunum og sagði að aukin aðkoma kvenna að friðarviðræðum auki bæði líkur á að friður náist og að hann haldist til lengri tíma litið. Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ítrekaði mikilvægi þess að virða sjálfstæði dómstóla þegar hún fundaði með tyrkneskum starfsbróður sínum, Mevlüt Çavuşoğlu, í New York í dag. Lilja er nú stödd í New York í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem hófst formlega í dag. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að ráðherrarnir hafi átt hreinskiptar umræður um stöðu mála í Tyrklandi í kjölfar valdaránstilraunina í sumar. „Ég áréttaði fordæmingu okkar á valdaránstilrauninni sem beindist gegn lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum og samúð með tyrknesku þjóðinni. Þá greindi ég utanríkisráðherranum jafnframt frá afstöðu okkar sem lúta að því að mannréttindi séu virt í hvívetna. Það var fróðlegt að heyra sjónarmið tyrkneskra stjórnvalda frá fyrstu hendi og við vorum sammála um mikilvægi þess að tyrknesk stjórnvöld vinni áfram náið með Evrópuráðinu og öðrum alþjóðastofnunum,“ er haft eftir Lilju, sem átti jafnframt stutt spjall við Recep Erdogan Tyrklandsforseta, þar sem sömu mál bar á góma. Lilja sótti einnig ráðherrafund um flóttamannamál hjá Sameinuðu þjóðunum og í ræðu sinni og reifaði hún hvaða leiðir væru færar til að mæta þeim miklu áskorunum sem birtust í flóttamannavandanum víða um heim. Sagði ráðherra ábyrgð öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna mikla og nauðsynlegt væri að koma í veg fyrir átök og finna friðsamlegar lausnir, meðal annars í Sýrlandi. Ráðherrann lagði áherslu á mikilvægi þess að konur kæmu að friðarviðræðum og sáttaumleitunum og sagði að aukin aðkoma kvenna að friðarviðræðum auki bæði líkur á að friður náist og að hann haldist til lengri tíma litið.
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Sjá meira