Baltasar framleiðir mynd um Spánverjavígin Birgir Olgeirsson skrifar 20. september 2016 13:19 Baltasar Kormákur í Eiðnum en hann er nú staddur á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian þar sem myndin er sýnd. Vísir/RVKStudios Íslenska kvikmyndafyrirtækið RVK Studios mun framleiða kvikmyndina Red Fjords sem er byggð á Spánverjavígunum svokölluðu þegar 31 baskneskur skipbrotsmaður var veginn af vestfirskum bændum undir forystu Ara sýslumanns í Ögri árið 1615. Greint er frá því á vef Variety að Baltasar Kormákur muni framleiða myndina í gegnum RVK Studios og Eduardo Carneros, forstjóri Euskadi Movie, og Javie Lopez Blanco, forstjóri Tornasol Films, muni einnig koma að framleiðslu myndarinnar. Leikstjóri hennar verður Spánverjinn Koldo Serra en myndin mun fjalla um ungan veiðimann að nafni Ishmael sem eftir að hafa fylgt eiginkonu sinni og syni til grafar ræður sig á hvalveiðiskip sem heldur til Íslands þar sem ríkir mikil hungursneyð. Sagt var frá Red Fjords á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian þar sem Baltasar Kormákur kynnir nýjustu mynd sína Eiðinn. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30 Eiðurinn fer vel af stað Eiðurinn fór vel af stað um helgina og er þetta stærsta opnum á íslenskri mynd á árinu og önnur besta opnun á íslenskri mynd Baltasars Kormáks. 13. september 2016 16:30 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslenska kvikmyndafyrirtækið RVK Studios mun framleiða kvikmyndina Red Fjords sem er byggð á Spánverjavígunum svokölluðu þegar 31 baskneskur skipbrotsmaður var veginn af vestfirskum bændum undir forystu Ara sýslumanns í Ögri árið 1615. Greint er frá því á vef Variety að Baltasar Kormákur muni framleiða myndina í gegnum RVK Studios og Eduardo Carneros, forstjóri Euskadi Movie, og Javie Lopez Blanco, forstjóri Tornasol Films, muni einnig koma að framleiðslu myndarinnar. Leikstjóri hennar verður Spánverjinn Koldo Serra en myndin mun fjalla um ungan veiðimann að nafni Ishmael sem eftir að hafa fylgt eiginkonu sinni og syni til grafar ræður sig á hvalveiðiskip sem heldur til Íslands þar sem ríkir mikil hungursneyð. Sagt var frá Red Fjords á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian þar sem Baltasar Kormákur kynnir nýjustu mynd sína Eiðinn.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30 Eiðurinn fer vel af stað Eiðurinn fór vel af stað um helgina og er þetta stærsta opnum á íslenskri mynd á árinu og önnur besta opnun á íslenskri mynd Baltasars Kormáks. 13. september 2016 16:30 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30
Eiðurinn fer vel af stað Eiðurinn fór vel af stað um helgina og er þetta stærsta opnum á íslenskri mynd á árinu og önnur besta opnun á íslenskri mynd Baltasars Kormáks. 13. september 2016 16:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein