Guðni fluttur á Bessastaði og hjólaði í leikskólann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2016 10:03 Guðni ásamt yngstu börnum sínum tveimur í morgunsólinni á Bessastöðum í morgun. Mynd af Facebook-síðu Forseta Íslands Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og eiginkona hans Eliza Reid eru flutt á Bessastaði ásamt fjölskyldu sinni. Flutningurinn dróst nokkuð vegna viðgerða sem ráðast þurfti í á Bessastöðum en Guðni upplýsir á Facebook-síðu sinni í morgun að flutningum sé lokið. „Einstök fegurð blasti við í morgunsárið; geislar morgunsólarinnar lágt á himni, húsin á höfuðborgarsvæðinu sveipuð ljóma, stilltur hafflötur og ferskt loft, fjallahringurinn í fjarska, hrossin úti á túni, álftirnar kvakandi,“ segir Guðni en færslunni fylgir mynd þar sem forsetinn er kominn á reiðhjólið sitt, klæddur í endurskinsvesti, með barnasæti og vagn aftur í. Reikna má með því að Guðni hafi verið að hjóla með yngstu börnin í leikskólann en hann upplýsti í kosningabaráttunni að hann myndi halda áfram að taka virkan þátt í barnauppeldinu, meðal annars með því að hjóla með þau á leikskólann á morgnana. „Þetta er fallegt land, Ísland,“ segir Guðni. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst. 26. ágúst 2016 00:01 400 þúsund krónur söfnuðust: Grét með forsetanum í eldhúsinu heima Bakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir grét gleðitárum þegar forseti Íslands birtist í dyragættinni. 19. september 2016 07:59 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og eiginkona hans Eliza Reid eru flutt á Bessastaði ásamt fjölskyldu sinni. Flutningurinn dróst nokkuð vegna viðgerða sem ráðast þurfti í á Bessastöðum en Guðni upplýsir á Facebook-síðu sinni í morgun að flutningum sé lokið. „Einstök fegurð blasti við í morgunsárið; geislar morgunsólarinnar lágt á himni, húsin á höfuðborgarsvæðinu sveipuð ljóma, stilltur hafflötur og ferskt loft, fjallahringurinn í fjarska, hrossin úti á túni, álftirnar kvakandi,“ segir Guðni en færslunni fylgir mynd þar sem forsetinn er kominn á reiðhjólið sitt, klæddur í endurskinsvesti, með barnasæti og vagn aftur í. Reikna má með því að Guðni hafi verið að hjóla með yngstu börnin í leikskólann en hann upplýsti í kosningabaráttunni að hann myndi halda áfram að taka virkan þátt í barnauppeldinu, meðal annars með því að hjóla með þau á leikskólann á morgnana. „Þetta er fallegt land, Ísland,“ segir Guðni.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst. 26. ágúst 2016 00:01 400 þúsund krónur söfnuðust: Grét með forsetanum í eldhúsinu heima Bakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir grét gleðitárum þegar forseti Íslands birtist í dyragættinni. 19. september 2016 07:59 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21
Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst. 26. ágúst 2016 00:01
400 þúsund krónur söfnuðust: Grét með forsetanum í eldhúsinu heima Bakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir grét gleðitárum þegar forseti Íslands birtist í dyragættinni. 19. september 2016 07:59