Furðulegustu skór tískupallana Ritstjórn skrifar 9. október 2016 11:30 Frá vinstri: Christopher Kane, Hood by Air og Maison Margiela. Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens Glamour Tíska Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Verum í stíl Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour "Ég ætlaði aldrei að grennast svona mikið“ Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour
Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens
Glamour Tíska Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Verum í stíl Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour "Ég ætlaði aldrei að grennast svona mikið“ Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour