Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2016 13:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir fjórum vikum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer einnig fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 14 og er hægt að koma spurningum á framfæri þar.Uppfært kl. 14.30Útsendingunni er lokið og þökkum við hinum fjölmörgu lesendum sem tóku þátt í henni með okkur. Í spilaranum hér ofan má horfa á upptöku af útsendingunni þar sem Sigga Kling svarar spurningum. Hér að neðan má sjá ummælin og útsendinguna sem var á Facebook-síðu Vísis.Lesendur voru duglegir að senda inn spurningar. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt Elsku hjartans Hrúturinn minn. Þú ert gæddur þeim dásamlegu eiginleikum að aðstoða aðra til að ná þeim árangri sem þeir þurfa. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Snarhættu að reyna að breyta þér í eitthvað Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Það kemur fyrir þig dálítið oft að þig langar í eitthvað sem þú hefur ekki. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljón: Þú þarft að beita húmornum þínum og ef eitthvað er að angra þig Elsku hjartans ljónið mitt. Lífið er að fara leika við þig. Og þú verður að vera tilbúið að vilja leika. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú hefur ótrúlega útgeislun og nýtur þess að baða þig í sviðsljósinu Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Hamingjan er þar sem þú ert staddur. Þú átt það til að halda að þú þurfir mikið að leita að hamingjunni. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Ef þú skoðar vel þá ertu með eindæmum heppin persóna Elsku hjartans Steingeitin mín. Þú hefur svoldið átt það til að lifa í fortíðinni, þá heldur sú tíðni áfram og þú færð ekki þessar breytingar sem þú vilt. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogamaður: Þú kemur þér á óvart og því fylgir friður Elsku besti Bogamaðurinn minn. Eftir töluvert álag og stress ertu að fara inn í visst frelsi. Það er svo dásamlegt að vera frjáls. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vog: Þú þarft bara að lyfta símtólinu og hringja Elsku hjartans Vogin mín. Nú er að duga eða drepast og þá er bara einn kostur, að duga. Þú ert að fara yfir á hátind ársins, sem er þessi mánuður. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyja: Þú hefur enn tíma til að setja í fimmta gír Elsku besta frábæra Meyjan mín. Þú ert svo pottþétt á yfirborðinu en ert samt alltaf til í tuskið. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Fullur af andargift og þér mun takast að klífa þetta fjall Elsku góði Tvíburinn minn. Það er búið að vera töluvert álag og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú ætlar að snúa þér. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Þegar líða tekur á október ert þú eins ferskur og nýfæddur hvolpur Elsku besti máttugi Krabbinn minn. Það hefðu aldrei verið nógu margar drama- eða ástarsögur skrifaðar, ef þú hefðir ekki skreytt lífið. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Þessi margbreytileiki þinn er náðagáfa Elsku hjartans Fiskurinn minn. Haustinu fylgja oft blendnar tilfinningar hjá þér, þú ert alltaf að spá og spekúlera og kannski aðeins of mikið. Þú byggir skýjaborgir og rífur þær jafnharðan niður. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Naut: Þér finnst betra að gefa en þiggja svo þú munt elska útkomuna Elsku sérstaka Nautið mitt. Þú þarft að vera duglegt að hlúa að öllu sem snýr að líkama og huga. 7. október 2016 09:00 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir fjórum vikum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer einnig fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 14 og er hægt að koma spurningum á framfæri þar.Uppfært kl. 14.30Útsendingunni er lokið og þökkum við hinum fjölmörgu lesendum sem tóku þátt í henni með okkur. Í spilaranum hér ofan má horfa á upptöku af útsendingunni þar sem Sigga Kling svarar spurningum. Hér að neðan má sjá ummælin og útsendinguna sem var á Facebook-síðu Vísis.Lesendur voru duglegir að senda inn spurningar.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt Elsku hjartans Hrúturinn minn. Þú ert gæddur þeim dásamlegu eiginleikum að aðstoða aðra til að ná þeim árangri sem þeir þurfa. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Snarhættu að reyna að breyta þér í eitthvað Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Það kemur fyrir þig dálítið oft að þig langar í eitthvað sem þú hefur ekki. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljón: Þú þarft að beita húmornum þínum og ef eitthvað er að angra þig Elsku hjartans ljónið mitt. Lífið er að fara leika við þig. Og þú verður að vera tilbúið að vilja leika. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú hefur ótrúlega útgeislun og nýtur þess að baða þig í sviðsljósinu Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Hamingjan er þar sem þú ert staddur. Þú átt það til að halda að þú þurfir mikið að leita að hamingjunni. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Ef þú skoðar vel þá ertu með eindæmum heppin persóna Elsku hjartans Steingeitin mín. Þú hefur svoldið átt það til að lifa í fortíðinni, þá heldur sú tíðni áfram og þú færð ekki þessar breytingar sem þú vilt. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogamaður: Þú kemur þér á óvart og því fylgir friður Elsku besti Bogamaðurinn minn. Eftir töluvert álag og stress ertu að fara inn í visst frelsi. Það er svo dásamlegt að vera frjáls. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vog: Þú þarft bara að lyfta símtólinu og hringja Elsku hjartans Vogin mín. Nú er að duga eða drepast og þá er bara einn kostur, að duga. Þú ert að fara yfir á hátind ársins, sem er þessi mánuður. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyja: Þú hefur enn tíma til að setja í fimmta gír Elsku besta frábæra Meyjan mín. Þú ert svo pottþétt á yfirborðinu en ert samt alltaf til í tuskið. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Fullur af andargift og þér mun takast að klífa þetta fjall Elsku góði Tvíburinn minn. Það er búið að vera töluvert álag og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú ætlar að snúa þér. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Þegar líða tekur á október ert þú eins ferskur og nýfæddur hvolpur Elsku besti máttugi Krabbinn minn. Það hefðu aldrei verið nógu margar drama- eða ástarsögur skrifaðar, ef þú hefðir ekki skreytt lífið. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Þessi margbreytileiki þinn er náðagáfa Elsku hjartans Fiskurinn minn. Haustinu fylgja oft blendnar tilfinningar hjá þér, þú ert alltaf að spá og spekúlera og kannski aðeins of mikið. Þú byggir skýjaborgir og rífur þær jafnharðan niður. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Naut: Þér finnst betra að gefa en þiggja svo þú munt elska útkomuna Elsku sérstaka Nautið mitt. Þú þarft að vera duglegt að hlúa að öllu sem snýr að líkama og huga. 7. október 2016 09:00 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt Elsku hjartans Hrúturinn minn. Þú ert gæddur þeim dásamlegu eiginleikum að aðstoða aðra til að ná þeim árangri sem þeir þurfa. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Snarhættu að reyna að breyta þér í eitthvað Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Það kemur fyrir þig dálítið oft að þig langar í eitthvað sem þú hefur ekki. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Ljón: Þú þarft að beita húmornum þínum og ef eitthvað er að angra þig Elsku hjartans ljónið mitt. Lífið er að fara leika við þig. Og þú verður að vera tilbúið að vilja leika. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú hefur ótrúlega útgeislun og nýtur þess að baða þig í sviðsljósinu Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Hamingjan er þar sem þú ert staddur. Þú átt það til að halda að þú þurfir mikið að leita að hamingjunni. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Ef þú skoðar vel þá ertu með eindæmum heppin persóna Elsku hjartans Steingeitin mín. Þú hefur svoldið átt það til að lifa í fortíðinni, þá heldur sú tíðni áfram og þú færð ekki þessar breytingar sem þú vilt. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Bogamaður: Þú kemur þér á óvart og því fylgir friður Elsku besti Bogamaðurinn minn. Eftir töluvert álag og stress ertu að fara inn í visst frelsi. Það er svo dásamlegt að vera frjáls. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vog: Þú þarft bara að lyfta símtólinu og hringja Elsku hjartans Vogin mín. Nú er að duga eða drepast og þá er bara einn kostur, að duga. Þú ert að fara yfir á hátind ársins, sem er þessi mánuður. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Meyja: Þú hefur enn tíma til að setja í fimmta gír Elsku besta frábæra Meyjan mín. Þú ert svo pottþétt á yfirborðinu en ert samt alltaf til í tuskið. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Fullur af andargift og þér mun takast að klífa þetta fjall Elsku góði Tvíburinn minn. Það er búið að vera töluvert álag og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú ætlar að snúa þér. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Þegar líða tekur á október ert þú eins ferskur og nýfæddur hvolpur Elsku besti máttugi Krabbinn minn. Það hefðu aldrei verið nógu margar drama- eða ástarsögur skrifaðar, ef þú hefðir ekki skreytt lífið. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Þessi margbreytileiki þinn er náðagáfa Elsku hjartans Fiskurinn minn. Haustinu fylgja oft blendnar tilfinningar hjá þér, þú ert alltaf að spá og spekúlera og kannski aðeins of mikið. Þú byggir skýjaborgir og rífur þær jafnharðan niður. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Naut: Þér finnst betra að gefa en þiggja svo þú munt elska útkomuna Elsku sérstaka Nautið mitt. Þú þarft að vera duglegt að hlúa að öllu sem snýr að líkama og huga. 7. október 2016 09:00