Gæti átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsisvist fyrir eignaspjöll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. október 2016 10:40 Valdimar Lúðvík Gíslason. mynd/elías/bb Héraðssaksóknari hefur ákært Valdimar Lúðvík Gíslason fyrir að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík í júlí árið 2014. Ásamt því að vera ákærður fyrir stórfelld eignaspjöll, brot gegn hagsmunum almennings og brot á lögum um menningarminjar gerir Bolungarvíkurkaupstaður þá kröfu að Valdimar Lúðvík verði dæmdur til að greiða skaðabætur upp á 5,5 milljónir króna vegna málsins. Valdimar Lúðvík er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að brjóta niður þak, veggi og skorstein að hluta til á norðanverðum hluta húsnæðisins að Aðalstræti 16 í Bolungarvík sem var byggt árið 1909 og hafði verið friðað frá 1. janúar 2010 samkvæmt ákvæðum laga um menningarminjar. Í ákæru héraðssaksóknara kemur fram að við háttsemina hafi verið notast við óþekkta vinnuvél og voru afleiðingarnar þær að stórfellt tjón varð á húsnæðinu. Gæti Valdimar Lúðvík átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsisvist vegna málsins verði hann dæmdur til þyngstu refsingar, en embætti héraðssaksóknara segir málið varða 177. grein og 2. málsgrein 257. greinar almennra hegningarlaga. Tengdar fréttir Segir sig úr velferðarráði í kjölfar skemmdarverka Valdimar Lúðvík Gíslason sem lýsti yfir ábyrgð á skemmdarverkum á friðuðu húsi í Bolungarvík hefur sagt sig úr velferðarráði Bolungarvíkurkaupstaðar. 23. júlí 2014 15:43 „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45 Minjavörður gerir ráð fyrir því að húsið verði gert upp Húsið sem skemmt var í Bolungarvík í síðustu viku bjargaðist frá eyðileggingu vegna þess að skorsteinninn lagðist utan í millivegg og fór ekki alveg á hliðina. 15. júlí 2014 17:15 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært Valdimar Lúðvík Gíslason fyrir að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík í júlí árið 2014. Ásamt því að vera ákærður fyrir stórfelld eignaspjöll, brot gegn hagsmunum almennings og brot á lögum um menningarminjar gerir Bolungarvíkurkaupstaður þá kröfu að Valdimar Lúðvík verði dæmdur til að greiða skaðabætur upp á 5,5 milljónir króna vegna málsins. Valdimar Lúðvík er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að brjóta niður þak, veggi og skorstein að hluta til á norðanverðum hluta húsnæðisins að Aðalstræti 16 í Bolungarvík sem var byggt árið 1909 og hafði verið friðað frá 1. janúar 2010 samkvæmt ákvæðum laga um menningarminjar. Í ákæru héraðssaksóknara kemur fram að við háttsemina hafi verið notast við óþekkta vinnuvél og voru afleiðingarnar þær að stórfellt tjón varð á húsnæðinu. Gæti Valdimar Lúðvík átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsisvist vegna málsins verði hann dæmdur til þyngstu refsingar, en embætti héraðssaksóknara segir málið varða 177. grein og 2. málsgrein 257. greinar almennra hegningarlaga.
Tengdar fréttir Segir sig úr velferðarráði í kjölfar skemmdarverka Valdimar Lúðvík Gíslason sem lýsti yfir ábyrgð á skemmdarverkum á friðuðu húsi í Bolungarvík hefur sagt sig úr velferðarráði Bolungarvíkurkaupstaðar. 23. júlí 2014 15:43 „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45 Minjavörður gerir ráð fyrir því að húsið verði gert upp Húsið sem skemmt var í Bolungarvík í síðustu viku bjargaðist frá eyðileggingu vegna þess að skorsteinninn lagðist utan í millivegg og fór ekki alveg á hliðina. 15. júlí 2014 17:15 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Segir sig úr velferðarráði í kjölfar skemmdarverka Valdimar Lúðvík Gíslason sem lýsti yfir ábyrgð á skemmdarverkum á friðuðu húsi í Bolungarvík hefur sagt sig úr velferðarráði Bolungarvíkurkaupstaðar. 23. júlí 2014 15:43
„Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45
Minjavörður gerir ráð fyrir því að húsið verði gert upp Húsið sem skemmt var í Bolungarvík í síðustu viku bjargaðist frá eyðileggingu vegna þess að skorsteinninn lagðist utan í millivegg og fór ekki alveg á hliðina. 15. júlí 2014 17:15
„Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43