Norðmenn sækja 3.200 milljarða úr olíusjóðnum Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2016 08:21 Siv Jensen og Erna Solberg. Vísir/AFP Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að sækja 225 milljarða norskra króna, um 3.200 milljarða íslenskra króna, úr olíusjóð norska ríkisins til að standa straum af fjárlögum næsta árs. Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í morgun. Upphæðin sem um ræðir samsvarar um þremur prósentum af sjóðnum, sem er sá stærsti sinnar tegundar í heimi. Skattur á fyrirtæki verður lækkaður í 24 prósent og svo í 23 prósent á næsta ári, en nánar er fjallað um fjárlagafrumvarpið á vef norska ríkisútvarpsins. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, sagði í gær að eftir tuttugu ára góðæristímabil í Noregi stefni nú í að minnsta kosti tíu mögur ár. Sagði hún marga einstaklinga mega gera ráð fyrir minni tekjum. Solberg sagði að leggja ætti áherslu á tæknivæðingu í velferðarmálum þannig að færri starfsmenn verði á hvern sjúkling og aukin áhersla lögð á þekkingu og menntun. Tengdar fréttir Tíu mögur ár framundan Eftir 20 ára góðæristímabil í Noregi stefnir nú í að minnsta kosti tíu mögur ár, að því er Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, greinir frá 6. október 2016 07:00 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að sækja 225 milljarða norskra króna, um 3.200 milljarða íslenskra króna, úr olíusjóð norska ríkisins til að standa straum af fjárlögum næsta árs. Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í morgun. Upphæðin sem um ræðir samsvarar um þremur prósentum af sjóðnum, sem er sá stærsti sinnar tegundar í heimi. Skattur á fyrirtæki verður lækkaður í 24 prósent og svo í 23 prósent á næsta ári, en nánar er fjallað um fjárlagafrumvarpið á vef norska ríkisútvarpsins. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, sagði í gær að eftir tuttugu ára góðæristímabil í Noregi stefni nú í að minnsta kosti tíu mögur ár. Sagði hún marga einstaklinga mega gera ráð fyrir minni tekjum. Solberg sagði að leggja ætti áherslu á tæknivæðingu í velferðarmálum þannig að færri starfsmenn verði á hvern sjúkling og aukin áhersla lögð á þekkingu og menntun.
Tengdar fréttir Tíu mögur ár framundan Eftir 20 ára góðæristímabil í Noregi stefnir nú í að minnsta kosti tíu mögur ár, að því er Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, greinir frá 6. október 2016 07:00 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Tíu mögur ár framundan Eftir 20 ára góðæristímabil í Noregi stefnir nú í að minnsta kosti tíu mögur ár, að því er Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, greinir frá 6. október 2016 07:00