Óvænt val hjá Southgate | Johnson og Lingard inn í landsliðið 2. október 2016 21:45 Gareth Southgate sem stýrir enska landsliðinu þessa dagana á meðan arftaki Sam Allardyce er valinn af enska knattspyrnusambandinu tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn. Framundan eru leikir gegn Möltu og Slóveníu en enska liðið byrjaði riðilinn á 1-0 sigri í Slóvakíu á dögunum. Marcus Rashford, framherji Manchester United snýr aftur í leikmannahópinn en Southgate sem þjálfar landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri kallar einnig til liðsfélaga hans Jese Lingard. Þá kallar hann inn Glen Johnson, bakvörð Stoke og Alex Oxlade-Chamberlain en Johnson hefur ekki verið valinn í enska landsliðið í rúmlega tvö ár. Þá heldur Michail Antonio sæti sínu í liðinu en hann gæti þreytt frumraun sína í leikjunum eftir að hafa setið á bekknum í síðasta leik. Landsliðshópur Englendinga:Markverðir: Fraser Forster, Joe Hart , Tom Heaton.Varnarmenn: Ryan Bertrand, Gary Cahill, Phil Jagielka, Glen Johnson, Danny Rose, Chris Smalling , John Stones, Kyle Walker.Miðjumenn: Eric Dier, Jordan Henderson, Alex Oxlade-Chamberlain, Michail Antonio, Jesse Lingard, Raheem Sterling, Theo Walcott, Dele AlliFramherjar: Wayne Rooney, Marcus Rashford, Daniel Sturridge, Jamie Vardy. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Gareth Southgate sem stýrir enska landsliðinu þessa dagana á meðan arftaki Sam Allardyce er valinn af enska knattspyrnusambandinu tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn. Framundan eru leikir gegn Möltu og Slóveníu en enska liðið byrjaði riðilinn á 1-0 sigri í Slóvakíu á dögunum. Marcus Rashford, framherji Manchester United snýr aftur í leikmannahópinn en Southgate sem þjálfar landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri kallar einnig til liðsfélaga hans Jese Lingard. Þá kallar hann inn Glen Johnson, bakvörð Stoke og Alex Oxlade-Chamberlain en Johnson hefur ekki verið valinn í enska landsliðið í rúmlega tvö ár. Þá heldur Michail Antonio sæti sínu í liðinu en hann gæti þreytt frumraun sína í leikjunum eftir að hafa setið á bekknum í síðasta leik. Landsliðshópur Englendinga:Markverðir: Fraser Forster, Joe Hart , Tom Heaton.Varnarmenn: Ryan Bertrand, Gary Cahill, Phil Jagielka, Glen Johnson, Danny Rose, Chris Smalling , John Stones, Kyle Walker.Miðjumenn: Eric Dier, Jordan Henderson, Alex Oxlade-Chamberlain, Michail Antonio, Jesse Lingard, Raheem Sterling, Theo Walcott, Dele AlliFramherjar: Wayne Rooney, Marcus Rashford, Daniel Sturridge, Jamie Vardy.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira