Fjögur lið jöfn á toppnum | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2016 21:45 vísir/eyþór Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Hún skoraði 52 stig, tók 14 fráköst og gaf 5 stoðsendingar er Njarðvík vann sterkan sigur í Grindavík. Hið unga lið Keflavíkur heldur áfram að koma á óvart en liðið lagði Skallagrím í framlengdum leik. Snæfell, Njarðvík, Stjarnan og Keflavík eru jöfn á toppi deildarinnar með sex stig en deildin fer vel af stað í vetur. Hér að ofan má sjá myndir úr leik Stjörnunnar og Vals sem og úr leik Hauka og Snæfells. Eyþór Árnason tók myndirnar.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Njarðvík 70-86 (22-13, 7-28, 26-17, 15-28)Grindavík: Ashley Grimes 34/11 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 7, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Ólöf Rún ladóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Arna Sif Elíasdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figueroa Sicat 0.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 52/14 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 9, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hera Sóley Sölvadóttir 5, María Jónsdóttir 3/12 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Svala Sigurðadóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0.Keflavík-Skallagrímur 81-70 (18-17, 14-10, 23-19, 11-20, 15-4)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 22, Dominique Hudson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/16 fráköst/4 varin skot, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 8, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 17/5 fráköst/6 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/13 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0.Stjarnan-Valur 71-62 (18-13, 18-18, 20-14, 15-17)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 16/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11, Hafrún Hálfdánardóttir 10/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9/8 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Jenný Harðardóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Valur: Mia Loyd 32/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 1/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Haukar-Snæfell 42-69 (15-18, 7-23, 12-16, 8-12)Haukar: Michelle Nicole Mitchell 16/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Karen Lilja Owolabi 0, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst, Hanna Lára Ívarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 23, Taylor Brown 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 8/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/7 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Hún skoraði 52 stig, tók 14 fráköst og gaf 5 stoðsendingar er Njarðvík vann sterkan sigur í Grindavík. Hið unga lið Keflavíkur heldur áfram að koma á óvart en liðið lagði Skallagrím í framlengdum leik. Snæfell, Njarðvík, Stjarnan og Keflavík eru jöfn á toppi deildarinnar með sex stig en deildin fer vel af stað í vetur. Hér að ofan má sjá myndir úr leik Stjörnunnar og Vals sem og úr leik Hauka og Snæfells. Eyþór Árnason tók myndirnar.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Njarðvík 70-86 (22-13, 7-28, 26-17, 15-28)Grindavík: Ashley Grimes 34/11 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 7, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4, Ólöf Rún ladóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Arna Sif Elíasdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figueroa Sicat 0.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 52/14 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 9, Björk Gunnarsdótir 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hera Sóley Sölvadóttir 5, María Jónsdóttir 3/12 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0, Svala Sigurðadóttir 0, Hulda Bergsteinsdóttir 0.Keflavík-Skallagrímur 81-70 (18-17, 14-10, 23-19, 11-20, 15-4)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 22, Dominique Hudson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/16 fráköst/4 varin skot, Katla Rún Garðarsdóttir 9, Þóranna Kika Hodge-Carr 8, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 17/5 fráköst/6 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/13 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0.Stjarnan-Valur 71-62 (18-13, 18-18, 20-14, 15-17)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 16/12 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11, Hafrún Hálfdánardóttir 10/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9/8 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Jenný Harðardóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Valur: Mia Loyd 32/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 1/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Haukar-Snæfell 42-69 (15-18, 7-23, 12-16, 8-12)Haukar: Michelle Nicole Mitchell 16/12 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 11/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Karen Lilja Owolabi 0, Magdalena Gísladóttir 0/4 fráköst, Hanna Lára Ívarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 23, Taylor Brown 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 8/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/7 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira