Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Ritstjórn skrifar 19. október 2016 09:17 Hillary og Anna ásamt Michael Kors. Myndir/Getty Í fyrsta sinn í sögunni hefur tímaritið Vogue ákveðið að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðanda. Í gær tilkynnti ritstjórnin að þau muni styðja Hillary Clinton í framboði sínu. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem Anna Wintour, ritstjóri blaðsins, hefur haldið fjölda af stuðningsveislum fyrir Clinton. Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum. Stolt stuðningskona. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Í magabol á Saint Laurent Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Rihanna hannar sólgleraugu fyrir Dior Glamour
Í fyrsta sinn í sögunni hefur tímaritið Vogue ákveðið að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðanda. Í gær tilkynnti ritstjórnin að þau muni styðja Hillary Clinton í framboði sínu. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem Anna Wintour, ritstjóri blaðsins, hefur haldið fjölda af stuðningsveislum fyrir Clinton. Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum. Stolt stuðningskona.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Í magabol á Saint Laurent Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Rihanna hannar sólgleraugu fyrir Dior Glamour