Utanríkisráðherra skipaði aðstoðarmanninn í stjórn Íslandsstofu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. október 2016 07:00 Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, og Hrannar Pétursson. vísir/stefán Hrannar Pétursson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, hefur verið skipaður í stjórn Íslandsstofu. Hlutverk Íslandsstofu er meðal annars að vera samráðsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífsins fyrir markaðs- og kynningarstarf á erlendri grund. Tilkynnt var um nýja sjö manna stjórn í fyrradag og situr hún næstu þrjú ár. Skipunartími síðustu stjórnar rann út í ágúst. „Þegar ég fékk Hrannar í ráðuneytið þá var það á faglegum en ekki pólitískum forsendum. Hann er ekki flokksbundinn Framsóknarmaður og hefur engum skyldum að gegna gagnvart flokknum,“ segir Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra. Lilja segir að það hafi lengi legið fyrir að skipa þyrfti nýja stjórn enda lauk skipunartíma síðustu stjórnar í ágúst. Því var ný stjórn skipuð fyrir tveimur vikum. Að sögn Lilju leit hún þannig á málið að Hrannar væri besti maðurinn sem til boða stæði í stöðuna. Hann hafi gífurlega reynslu á þessu sviði. Í gegnum tíðina hefur Hrannar starfað á fréttastofu RÚV, sem upplýsingafulltrúi Ísal og framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone. Í lok árs 2014 og upphafi árs 2015 var hann forsætisráðherra innan handar. Lilja segir ekki tímabært að tala um hvort Hrannar verði áfram aðstoðarmaður hennar sitji hún enn í ráðherrastól að kosningum loknum. „Ég þurfti að sannfæra hann töluvert um að koma í ráðuneytið á sínum tíma. Við höfum ekki rætt neitt slíkt enda er það ekki tímabært. Nú einbeiti ég mér að kosningabaráttunni,“ segir Lilja Alfreðsdóttir.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Hrannar Pétursson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, hefur verið skipaður í stjórn Íslandsstofu. Hlutverk Íslandsstofu er meðal annars að vera samráðsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífsins fyrir markaðs- og kynningarstarf á erlendri grund. Tilkynnt var um nýja sjö manna stjórn í fyrradag og situr hún næstu þrjú ár. Skipunartími síðustu stjórnar rann út í ágúst. „Þegar ég fékk Hrannar í ráðuneytið þá var það á faglegum en ekki pólitískum forsendum. Hann er ekki flokksbundinn Framsóknarmaður og hefur engum skyldum að gegna gagnvart flokknum,“ segir Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra. Lilja segir að það hafi lengi legið fyrir að skipa þyrfti nýja stjórn enda lauk skipunartíma síðustu stjórnar í ágúst. Því var ný stjórn skipuð fyrir tveimur vikum. Að sögn Lilju leit hún þannig á málið að Hrannar væri besti maðurinn sem til boða stæði í stöðuna. Hann hafi gífurlega reynslu á þessu sviði. Í gegnum tíðina hefur Hrannar starfað á fréttastofu RÚV, sem upplýsingafulltrúi Ísal og framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone. Í lok árs 2014 og upphafi árs 2015 var hann forsætisráðherra innan handar. Lilja segir ekki tímabært að tala um hvort Hrannar verði áfram aðstoðarmaður hennar sitji hún enn í ráðherrastól að kosningum loknum. „Ég þurfti að sannfæra hann töluvert um að koma í ráðuneytið á sínum tíma. Við höfum ekki rætt neitt slíkt enda er það ekki tímabært. Nú einbeiti ég mér að kosningabaráttunni,“ segir Lilja Alfreðsdóttir.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira