Veigar Páll samdi við meistarana Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2016 11:00 Veigar með Jóni Rúnari Halldórssyni, formanni knattspyrnudeildar, og Ólafi Páli Snorrasyni aðstoðarþjálfara. vísir/ernir Veigar Páll Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann gekk frá samningum við Hafnafjarðarliðið á blaðamannafundi í Kaplakrika í hádeginu. Veigar Páll kemur til FH frá uppeldisfélagi sínu Stjörnunni þangað sem hann sneri aftur fyrir fjórum árum þegar farsælum þrettán ára atvinnumannaferli lauk. Þá var einnig tilkynnt að samhliða því að spila með meistaraflokki FH mun hann einnig sinna afreksþjálfun hjá félaginu. Veigar Páll gerði eins árs samning við Hafnfirðinga. Þessi 36 ára gamli framherji varð Íslandmeistari með Stjörnunni sumarið 2014 en hann skoraði þá sex mörk í 17 leikjum. Veigar varð einnig Íslandsmeistari með KR sumarið 2003 þegar hann skoraði sjö mörk í 13 leikjum en eftir það fór hann í atvinnumennsku.Vísir/ErnirVeigar Páll á að baki 127 leiki í efstu deild en hann hefur skorað í þeim 33 mörk. Hann skoraði fimm mörk í 17 leikjum fyrir Stjörnuna í sumar sem hafnaði í öðru sæti á eftir FH en Veigar var mikið notaður sem varamaður. Hann byrjaði aðeins þrjá leiki af 17 í sumar og skoraði fjögur mörk eftir að koma inn af bekknum. Í bæði skiptin var um að ræða sigurleiki. Á ferli sem hefur nú staðið yfir í tvo áratugi spilaði Veigar Páll 34 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim sex mörk. Hann náði mestum hæðum í atvinnumennskunni með Stabæk í Noregi þar sem hann varð Noregsmeistari árið 2008. Veigar Páll er fyrsti leikmaðurinn sem FH fær til sín eftir að tímabilinu lauk en áður var það búið að ganga frá nýjum samningi við skoska framherjann Steven Lennon. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. 14. október 2016 18:10 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann gekk frá samningum við Hafnafjarðarliðið á blaðamannafundi í Kaplakrika í hádeginu. Veigar Páll kemur til FH frá uppeldisfélagi sínu Stjörnunni þangað sem hann sneri aftur fyrir fjórum árum þegar farsælum þrettán ára atvinnumannaferli lauk. Þá var einnig tilkynnt að samhliða því að spila með meistaraflokki FH mun hann einnig sinna afreksþjálfun hjá félaginu. Veigar Páll gerði eins árs samning við Hafnfirðinga. Þessi 36 ára gamli framherji varð Íslandmeistari með Stjörnunni sumarið 2014 en hann skoraði þá sex mörk í 17 leikjum. Veigar varð einnig Íslandsmeistari með KR sumarið 2003 þegar hann skoraði sjö mörk í 13 leikjum en eftir það fór hann í atvinnumennsku.Vísir/ErnirVeigar Páll á að baki 127 leiki í efstu deild en hann hefur skorað í þeim 33 mörk. Hann skoraði fimm mörk í 17 leikjum fyrir Stjörnuna í sumar sem hafnaði í öðru sæti á eftir FH en Veigar var mikið notaður sem varamaður. Hann byrjaði aðeins þrjá leiki af 17 í sumar og skoraði fjögur mörk eftir að koma inn af bekknum. Í bæði skiptin var um að ræða sigurleiki. Á ferli sem hefur nú staðið yfir í tvo áratugi spilaði Veigar Páll 34 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim sex mörk. Hann náði mestum hæðum í atvinnumennskunni með Stabæk í Noregi þar sem hann varð Noregsmeistari árið 2008. Veigar Páll er fyrsti leikmaðurinn sem FH fær til sín eftir að tímabilinu lauk en áður var það búið að ganga frá nýjum samningi við skoska framherjann Steven Lennon.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. 14. október 2016 18:10 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. 14. október 2016 18:10