Henderson ekki búinn að gleyma þegar Mourinho eyðilagði titildrauma Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. október 2016 12:00 Jordan Henderson leiðir Liverpool-liðið inn á Anfield í kvöld. vísir/getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er hálfpartinn í hefndarhug fyrir leikinn gegn Manchester United á Anfield í kvöld en erkifjendurnir mætast í stórleik áttundu umferðar. Henderson er ekkert reiður út í Manchester United en knattspyrnustjóri þess, José Mourinho, gerði enska landsliðsmanninum og samherjum hans mikinn óleik á Anfield vorið 2014 þegar Liverpool stefndi á fyrsta enska titilinn síðan 1989. Leikurinn frægi, þar sem Steven Gerrard rann og gaf fyrra markið í 2-0 tapi, situr enn í Henderson sem var meiddur og kvaldist er hann horfði á félaga sína fara langt með að kasta frá sér titlinum. „Þeir voru skynsamir í þessum leik og þetta var vel lagt upp hjá José. Chelsea-liðið var að spila vel þarna en það hægði á leiknum. Ég horfði á úr stúkunni og það var erfitt,“ segir Henderson. „Chelsea gerði okkur allt erfitt fyrir í þessum leik og tók sér langan tíma í föst leikatriði, innköst og markspyrnur. Með þessu náðu þeir að gera allt vitlaust í stúkunni og Chelsea nýtti sér allan pirringinn. Á endanum var það Chelsea sem vann leikinn og það hafði mikil áhrif á titilvonir okkar. Ég mun aldrei gleyma þessu,“ segir Jordan Henderson. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Umferðinni lýkur með stórslag Liverpool og Manchester United í kvöld. 17. október 2016 07:30 Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Líklegt að Wayne Rooney verði enn og aftur á bekknum hjá Manchester United í kvöld. 17. október 2016 09:16 Scholes veðjar á Liverpool | Hitað upp fyrir stórleik kvöldsins Paul Scholes segir að Jose Mourinho hafi ekki enn fundið sitt sterkasta lið hjá Manchester United. 17. október 2016 08:30 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er hálfpartinn í hefndarhug fyrir leikinn gegn Manchester United á Anfield í kvöld en erkifjendurnir mætast í stórleik áttundu umferðar. Henderson er ekkert reiður út í Manchester United en knattspyrnustjóri þess, José Mourinho, gerði enska landsliðsmanninum og samherjum hans mikinn óleik á Anfield vorið 2014 þegar Liverpool stefndi á fyrsta enska titilinn síðan 1989. Leikurinn frægi, þar sem Steven Gerrard rann og gaf fyrra markið í 2-0 tapi, situr enn í Henderson sem var meiddur og kvaldist er hann horfði á félaga sína fara langt með að kasta frá sér titlinum. „Þeir voru skynsamir í þessum leik og þetta var vel lagt upp hjá José. Chelsea-liðið var að spila vel þarna en það hægði á leiknum. Ég horfði á úr stúkunni og það var erfitt,“ segir Henderson. „Chelsea gerði okkur allt erfitt fyrir í þessum leik og tók sér langan tíma í föst leikatriði, innköst og markspyrnur. Með þessu náðu þeir að gera allt vitlaust í stúkunni og Chelsea nýtti sér allan pirringinn. Á endanum var það Chelsea sem vann leikinn og það hafði mikil áhrif á titilvonir okkar. Ég mun aldrei gleyma þessu,“ segir Jordan Henderson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Umferðinni lýkur með stórslag Liverpool og Manchester United í kvöld. 17. október 2016 07:30 Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Líklegt að Wayne Rooney verði enn og aftur á bekknum hjá Manchester United í kvöld. 17. október 2016 09:16 Scholes veðjar á Liverpool | Hitað upp fyrir stórleik kvöldsins Paul Scholes segir að Jose Mourinho hafi ekki enn fundið sitt sterkasta lið hjá Manchester United. 17. október 2016 08:30 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Umferðinni lýkur með stórslag Liverpool og Manchester United í kvöld. 17. október 2016 07:30
Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Líklegt að Wayne Rooney verði enn og aftur á bekknum hjá Manchester United í kvöld. 17. október 2016 09:16
Scholes veðjar á Liverpool | Hitað upp fyrir stórleik kvöldsins Paul Scholes segir að Jose Mourinho hafi ekki enn fundið sitt sterkasta lið hjá Manchester United. 17. október 2016 08:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti