Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2016 09:16 Wayne Rooney hefur verið mikið á bekknum að undanförnu. Vísir/Getty Wayne Rooney hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester United síðustu vikurnar og líklega verður engin breyting á því í kvöld þegar liðið mætir Liverpool á Anfield í kvöld. Rooney á aðeins einn byrjunarliðsleik síðustu fjórar vikurnar en það var gegn Northampton í enska deildabikarnum. Rooney skoraði sigurmark United í 1-0 sigri liðsins á Liverpool á Anfield á síðustu leiktíð en Mourinho segir að fyrri afrek hafi lítið að segja. „Leikur er einangraður viðburður og hefur engin tengsl við það sem þú hefur áður afrekað og engin tengsl við afrek framtíðarinnar,“ sagði Mourinho. „Þess vegna er ég ekki hrifinn af tölfræði um fyrri viðureignir liða og þess háttar málum.“ Mourinho segir að það sé hans verk að velja í liðið og að hann hafi um 24 leikmenn að velja. Rooney, sem einnig hefur misst sæti sitt í enska landsliðinu, hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðustu misseri. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður,“ sagði Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá United, á dögunum. Mourinho gaf lítið fyrir ummæli Giggs. „Ef Rooney er ringlaður þá er það ekki út af mér. Hann getur spilað hvar sem er. Það er ekkert vandamál.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14. október 2016 08:30 Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. 2. október 2016 11:00 Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. 11. október 2016 07:45 Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25. september 2016 11:30 Gylfi Þór er betri en Rooney, Martial, Barkley, Ramsey og Milner Íslenski miðjumaðurinn er einn af 50 bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 11. október 2016 11:00 Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Sjá meira
Wayne Rooney hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester United síðustu vikurnar og líklega verður engin breyting á því í kvöld þegar liðið mætir Liverpool á Anfield í kvöld. Rooney á aðeins einn byrjunarliðsleik síðustu fjórar vikurnar en það var gegn Northampton í enska deildabikarnum. Rooney skoraði sigurmark United í 1-0 sigri liðsins á Liverpool á Anfield á síðustu leiktíð en Mourinho segir að fyrri afrek hafi lítið að segja. „Leikur er einangraður viðburður og hefur engin tengsl við það sem þú hefur áður afrekað og engin tengsl við afrek framtíðarinnar,“ sagði Mourinho. „Þess vegna er ég ekki hrifinn af tölfræði um fyrri viðureignir liða og þess háttar málum.“ Mourinho segir að það sé hans verk að velja í liðið og að hann hafi um 24 leikmenn að velja. Rooney, sem einnig hefur misst sæti sitt í enska landsliðinu, hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðustu misseri. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður,“ sagði Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá United, á dögunum. Mourinho gaf lítið fyrir ummæli Giggs. „Ef Rooney er ringlaður þá er það ekki út af mér. Hann getur spilað hvar sem er. Það er ekkert vandamál.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14. október 2016 08:30 Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. 2. október 2016 11:00 Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. 11. október 2016 07:45 Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25. september 2016 11:30 Gylfi Þór er betri en Rooney, Martial, Barkley, Ramsey og Milner Íslenski miðjumaðurinn er einn af 50 bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 11. október 2016 11:00 Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Sjá meira
Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14. október 2016 08:30
Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. 2. október 2016 11:00
Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. 11. október 2016 07:45
Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25. september 2016 11:30
Gylfi Þór er betri en Rooney, Martial, Barkley, Ramsey og Milner Íslenski miðjumaðurinn er einn af 50 bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 11. október 2016 11:00
Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30