Íhuga refsiaðgerðir vegna Aleppo Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. október 2016 21:22 Boris Johnson og John Kerry á blaðamannafundi í London í dag. Vísir/EPA Bresk og bandarísk yfirvöld hafa hótað refsiaðgerðum ef sprengjuárásum á Aleppo, höfuðborg Sýrlands, verður haldið áfram. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir ástandið í borginni vera gríðarlegan mannlegan harmleik og að glæpir gegn mannkyninu eigi sér stað í borginni á hverjum degi. Kerry er nú staddur í London til að taka þátt í viðræðum um friðsamlega lausn á stríðinu í Sýrlandi. Hann talaði við blaðamenn í dag ásamt Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretland. Johnson hvatti Rússa til að „gera það rétta fyrir mannkynið og fólkið í Sýrlandi“ með því að samþykkja vopnahlé. Kerry sagði tíma til kominn fyrir varanlegt vopnahlé og að í kjölfarið yrði sest við samningsborðið. Vopnahlé var gert í síðasta mánuði en það féll um sjálft sig eftir aðeins nokkra daga. Síðan þá hafa sýrlensk yfirvöld, með aðstoð Rússa, látið sprengjum rigna yfir Aleppo. Yfirvöld í Washington kalla aðgerðirnar stríðsglæp. „Þessar aðgerðir munu koma til með að fella þá sem bera ábyrgð á þeim og þeir ættu að hugsa um það núna,“ sagði Johnson. Þeir sögðu jafnframt að til greina kæmi að beita efnahagslegum refsiaðgerðum ef yfirvöld í Sýrlandi yrðu ekki samvinnuþýð um vopnahlé. Hjálparsamtök telja 72 klukkustunda vopnahlé nauðsynlegt til að koma byrgjum til Aleppo og ferja óbreytta borgara úr eyðilögðum hlutum borgarinnar. Tengdar fréttir Tugir létust í loftárás á Aleppo Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær. 13. október 2016 07:00 Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30 Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt 12. október 2016 19:30 Sýrlenskir uppreisnarmenn nálgast Dabiq Sýrlenskir uppreisnarmenn sækja nú á sýrlenska bæinn Dabiq, sem er eitt af höfuðvígum ISIS. 15. október 2016 18:59 Miklar loftárásir í Aleppo Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. 11. október 2016 14:38 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Sjá meira
Bresk og bandarísk yfirvöld hafa hótað refsiaðgerðum ef sprengjuárásum á Aleppo, höfuðborg Sýrlands, verður haldið áfram. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir ástandið í borginni vera gríðarlegan mannlegan harmleik og að glæpir gegn mannkyninu eigi sér stað í borginni á hverjum degi. Kerry er nú staddur í London til að taka þátt í viðræðum um friðsamlega lausn á stríðinu í Sýrlandi. Hann talaði við blaðamenn í dag ásamt Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretland. Johnson hvatti Rússa til að „gera það rétta fyrir mannkynið og fólkið í Sýrlandi“ með því að samþykkja vopnahlé. Kerry sagði tíma til kominn fyrir varanlegt vopnahlé og að í kjölfarið yrði sest við samningsborðið. Vopnahlé var gert í síðasta mánuði en það féll um sjálft sig eftir aðeins nokkra daga. Síðan þá hafa sýrlensk yfirvöld, með aðstoð Rússa, látið sprengjum rigna yfir Aleppo. Yfirvöld í Washington kalla aðgerðirnar stríðsglæp. „Þessar aðgerðir munu koma til með að fella þá sem bera ábyrgð á þeim og þeir ættu að hugsa um það núna,“ sagði Johnson. Þeir sögðu jafnframt að til greina kæmi að beita efnahagslegum refsiaðgerðum ef yfirvöld í Sýrlandi yrðu ekki samvinnuþýð um vopnahlé. Hjálparsamtök telja 72 klukkustunda vopnahlé nauðsynlegt til að koma byrgjum til Aleppo og ferja óbreytta borgara úr eyðilögðum hlutum borgarinnar.
Tengdar fréttir Tugir létust í loftárás á Aleppo Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær. 13. október 2016 07:00 Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30 Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt 12. október 2016 19:30 Sýrlenskir uppreisnarmenn nálgast Dabiq Sýrlenskir uppreisnarmenn sækja nú á sýrlenska bæinn Dabiq, sem er eitt af höfuðvígum ISIS. 15. október 2016 18:59 Miklar loftárásir í Aleppo Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. 11. október 2016 14:38 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Sjá meira
Tugir létust í loftárás á Aleppo Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær. 13. október 2016 07:00
Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30
Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt 12. október 2016 19:30
Sýrlenskir uppreisnarmenn nálgast Dabiq Sýrlenskir uppreisnarmenn sækja nú á sýrlenska bæinn Dabiq, sem er eitt af höfuðvígum ISIS. 15. október 2016 18:59
Miklar loftárásir í Aleppo Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. 11. október 2016 14:38