Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Baksviðs með Bob Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Baksviðs með Bob Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour