Hadid og Hutton saman á tískupallinum Ritstjórn skrifar 25. september 2016 23:00 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að Thomas Maier, listrænn stjórnandi ítalska tískhússins Bottega Veneta, hafi komið gestum sýningar hans á tískuvikunni í Mílanó á óvart. Engin önnur en fyrirsætan og leikkonan Lauren Hutton gekk tískupallinn og sýndi nýjustu fatalínu merksins. Í lok sýningarinnar gengu svo Hutton, og ein vinsælasta fyrirsætan um þessar mundir, Gigi Hadid, hönd í hönd niður tískupallinn. Eftirminnilegt móment enda voru þær báðar skælbrosandi. What an incredible honor it was to walk the LEGENDARY icon Lauren Hutton down the runway at @bottegaveneta today. & what a beautiful spirit she is! Thank you so much @kegrand, @bitton, Tomas, and of course LH for a moment I will never ever forget!!!! A photo posted by Gigi Hadid (@gigihadid) on Sep 24, 2016 at 3:00am PDT Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Dýrustu brúðarkjólar stjarnanna Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Ritstjóri breska Vogue segir upp starfi sínu Glamour
Það er óhætt að segja að Thomas Maier, listrænn stjórnandi ítalska tískhússins Bottega Veneta, hafi komið gestum sýningar hans á tískuvikunni í Mílanó á óvart. Engin önnur en fyrirsætan og leikkonan Lauren Hutton gekk tískupallinn og sýndi nýjustu fatalínu merksins. Í lok sýningarinnar gengu svo Hutton, og ein vinsælasta fyrirsætan um þessar mundir, Gigi Hadid, hönd í hönd niður tískupallinn. Eftirminnilegt móment enda voru þær báðar skælbrosandi. What an incredible honor it was to walk the LEGENDARY icon Lauren Hutton down the runway at @bottegaveneta today. & what a beautiful spirit she is! Thank you so much @kegrand, @bitton, Tomas, and of course LH for a moment I will never ever forget!!!! A photo posted by Gigi Hadid (@gigihadid) on Sep 24, 2016 at 3:00am PDT
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Dýrustu brúðarkjólar stjarnanna Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Ritstjóri breska Vogue segir upp starfi sínu Glamour