Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Verum í stíl Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Verum í stíl Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour