Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 08:30 Þessir spiluðu nokkra leiki á móti hvorum öðrum. mynd/sky sports Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Stórleikur umferðarinnar fer fram á mánudagskvöldið þegar erkifjendurnir Liverpool og Manchester United eigast við á Anfield. Sky Sports er búið að vera með mikla upphitun fyrir leikinn alla vikuna en kvöldið kalla þeir Rauða mánudaginn vegna hatursins á milli liðanna. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, starfa í dag saman í þættinum Monday Night Football þar sem þeir fara yfir ensku úrvalsdeildina. Þeir voru fengnir til að velja bestu leikmenn Liverpool og United í hverri stöðu sem þeir mættu á sínum ferli í úrvalsdeildinni og búa þannig til ellefu manna lið.Besta United-liðið að mati Carragher: Peter Schmeichel; Gary Neville, Rio Ferdinand, Nemanja Vidic, Patrice Evra; Cristiano Ronaldo, Roy Keane, Paul Scholes, Ryan Giggs; Wayne Rooney, Ruud van Nistelrooy.mynd/sky sports„Peter Schmeichel er besti markvörðurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni og kannski einn sá besti frá upphafi. Hann var allavega sá besti þegar ég spilaði og því er hann í liðinu,“ segir Carragher um danska markvörðinn. „Þessi varnarlína í kringum 2007/2008 er ein sú besta sem við höfum séð í Evrópu. Saman komst hún í nokkra úrslitaleik Meistaradeildarinnar í röð og þetta miðvarðapar var klárlega það besta á þessum tíma,“ segir Carragher.Liverpool-liðið að mati Gary Neville: Pepe Reina; Marcus Babbel, Stephen Henchoz, Sami Hyypia, Jamie Carragher; Steven Gerrard, Javier Mascherarno, Xabi Alonso, John Barnes; Michael Owen, Ferando Torres.mynd/sky sports„Ef ég á að vera heiðarlegur hefur Liverpool aldrei verið með markvörð sem mér hefur fundist neitt sérstakur en ég vel Reina,“ segir Gary Neville um spænska markvörðinn en sóknarparið er ansi sterkt. „Þessir tveir voru eldfljótir. Owen var rafmagnaður í tvö til þrjú ár með Liverpool, sérstaklega þegar hann spilaði úti vinstra megin á móti mér. Torres fannst mér heimsklassa leikmaður og á 2-3 ára tímabili með Liverpool var hann einn besti framherji heims,“ segir Gary Neville.Alla úttekina má finna hér. Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Stórleikur umferðarinnar fer fram á mánudagskvöldið þegar erkifjendurnir Liverpool og Manchester United eigast við á Anfield. Sky Sports er búið að vera með mikla upphitun fyrir leikinn alla vikuna en kvöldið kalla þeir Rauða mánudaginn vegna hatursins á milli liðanna. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, starfa í dag saman í þættinum Monday Night Football þar sem þeir fara yfir ensku úrvalsdeildina. Þeir voru fengnir til að velja bestu leikmenn Liverpool og United í hverri stöðu sem þeir mættu á sínum ferli í úrvalsdeildinni og búa þannig til ellefu manna lið.Besta United-liðið að mati Carragher: Peter Schmeichel; Gary Neville, Rio Ferdinand, Nemanja Vidic, Patrice Evra; Cristiano Ronaldo, Roy Keane, Paul Scholes, Ryan Giggs; Wayne Rooney, Ruud van Nistelrooy.mynd/sky sports„Peter Schmeichel er besti markvörðurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni og kannski einn sá besti frá upphafi. Hann var allavega sá besti þegar ég spilaði og því er hann í liðinu,“ segir Carragher um danska markvörðinn. „Þessi varnarlína í kringum 2007/2008 er ein sú besta sem við höfum séð í Evrópu. Saman komst hún í nokkra úrslitaleik Meistaradeildarinnar í röð og þetta miðvarðapar var klárlega það besta á þessum tíma,“ segir Carragher.Liverpool-liðið að mati Gary Neville: Pepe Reina; Marcus Babbel, Stephen Henchoz, Sami Hyypia, Jamie Carragher; Steven Gerrard, Javier Mascherarno, Xabi Alonso, John Barnes; Michael Owen, Ferando Torres.mynd/sky sports„Ef ég á að vera heiðarlegur hefur Liverpool aldrei verið með markvörð sem mér hefur fundist neitt sérstakur en ég vel Reina,“ segir Gary Neville um spænska markvörðinn en sóknarparið er ansi sterkt. „Þessir tveir voru eldfljótir. Owen var rafmagnaður í tvö til þrjú ár með Liverpool, sérstaklega þegar hann spilaði úti vinstra megin á móti mér. Torres fannst mér heimsklassa leikmaður og á 2-3 ára tímabili með Liverpool var hann einn besti framherji heims,“ segir Gary Neville.Alla úttekina má finna hér.
Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira