Oddvitar í Íslensku þjóðfylkingunni hættir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. október 2016 16:59 Oddvitar Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, Gústaf Níelsson og Gunnlaugur Ingvarsson, hafa dregið framboð sín til baka. Þeir segjast ekki ætla fram fyrir flokkinn á meðan forysta hans sé í höndum Helga Helgasonar, formanns flokksins. „Hann hefur sýnt það að hann hefur ekki áhuga á framgangi flokksins. Hann vill útiloka fólk frá starfi í flokknum sem honum þóknast ekki. Hann hefur ekki stjórn á flokknum og forystuhæfileikar hans eru því miður ekki fyrir hendi. Svona ungt stjórnmálaafl þarf á sterkri forystu að halda,“ segir Gunnlaugur í samtali við Vísi. Gunnlaugur segir þá Gústaf þó ekki hætta í stjórnmálum. „Þetta þýðir ekki það að okkar afl, okkar sterka afl sem á eftir að verða mun sterkara í framtíðinni og á fullt erindi við íslensku þjóðarinnar, muni koma fram,“ segir hann. Þeir muni bjóða sig fram í næstu borgarstjórnarkosningum, en veit ekki hvort það verði undir formerkjum Íslensku þjóðfylkingarinnar. „Við þurfum að stöðva að hér verði byggð moska íslamista í Sogamýrinni og við munum gera það.“ Þá segir Gunnlaugur þetta mikið áfall, enda hafi þeir tveir með góðri aðstoð dyggra stuðningsmanna lagt ómælda vinnu í kosningabaráttuna. Hann veit ekki hver næstu skref innan flokksins verða. „Þetta er áfall fyrir flokkinn og okkur sem höfum verið að standa í þessu. Kannski kemur flokkurinn fram listum eftir þetta, ég skal ekkert um það segja.“ Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira
Oddvitar Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, Gústaf Níelsson og Gunnlaugur Ingvarsson, hafa dregið framboð sín til baka. Þeir segjast ekki ætla fram fyrir flokkinn á meðan forysta hans sé í höndum Helga Helgasonar, formanns flokksins. „Hann hefur sýnt það að hann hefur ekki áhuga á framgangi flokksins. Hann vill útiloka fólk frá starfi í flokknum sem honum þóknast ekki. Hann hefur ekki stjórn á flokknum og forystuhæfileikar hans eru því miður ekki fyrir hendi. Svona ungt stjórnmálaafl þarf á sterkri forystu að halda,“ segir Gunnlaugur í samtali við Vísi. Gunnlaugur segir þá Gústaf þó ekki hætta í stjórnmálum. „Þetta þýðir ekki það að okkar afl, okkar sterka afl sem á eftir að verða mun sterkara í framtíðinni og á fullt erindi við íslensku þjóðarinnar, muni koma fram,“ segir hann. Þeir muni bjóða sig fram í næstu borgarstjórnarkosningum, en veit ekki hvort það verði undir formerkjum Íslensku þjóðfylkingarinnar. „Við þurfum að stöðva að hér verði byggð moska íslamista í Sogamýrinni og við munum gera það.“ Þá segir Gunnlaugur þetta mikið áfall, enda hafi þeir tveir með góðri aðstoð dyggra stuðningsmanna lagt ómælda vinnu í kosningabaráttuna. Hann veit ekki hver næstu skref innan flokksins verða. „Þetta er áfall fyrir flokkinn og okkur sem höfum verið að standa í þessu. Kannski kemur flokkurinn fram listum eftir þetta, ég skal ekkert um það segja.“
Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira