Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Stjörnurnar skinu skært á Tony verðlaununum Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Stjörnurnar skinu skært á Tony verðlaununum Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour