North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2016 16:45 North West er algjört krútt, meira að segja þegar hún er í Balenciaga stígvélum af mömmu sinni. Unga smekkkonan North West er greinilega dóttir foreldra sinna, Kim Kardashian og Kanye West, en hún er strax byrjuð að stelast í fataskápinn hjá mömmu sinni. Kim birti mynd á Instagram síðu sinni þar sem North var að prófa himinháa Balenciaga stígvél. North var alltof lítil fyrir stígvélin en hún þurfti að liggja á gólfinu til þess að reyna að fara í þau. Didn't think it would happen this soon...my baby girl stealing my shoes. At least she has good taste #Balenciaga A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 15, 2016 at 1:09pm PDT Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour
Unga smekkkonan North West er greinilega dóttir foreldra sinna, Kim Kardashian og Kanye West, en hún er strax byrjuð að stelast í fataskápinn hjá mömmu sinni. Kim birti mynd á Instagram síðu sinni þar sem North var að prófa himinháa Balenciaga stígvél. North var alltof lítil fyrir stígvélin en hún þurfti að liggja á gólfinu til þess að reyna að fara í þau. Didn't think it would happen this soon...my baby girl stealing my shoes. At least she has good taste #Balenciaga A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 15, 2016 at 1:09pm PDT
Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour