Neita að verja Abdeslam Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2016 11:45 Salah Abdeslam og Frank Berton, annar lögmanna. Vísir/AFP Lögmenn Salah Abdeslam, eins af árásarmönnunum í París í nóvember í fyrra, eru hættir að verja hann. Lögmennirnir tveir segja að Abdeslam neiti að svara spurningum þeirra og hann vinni ekki með þeim. „Við höldum að muni ekkert tala og hann muni beita rétti sínum til að þaga,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Frank Berton, öðrum lögmanninum. „Með tilliti til þeirrar stöðu, hvað getum við gert? Við sögðum frá upphafi að við myndum hætta ef hann vildi ekki tala við okkur.“ Abdeslam er, eins og áður segir, eini eftirlifandi vígamaðurinn sem tók þátt í árásunum þar sem 130 létu lífið. Hann var handsamaður í Belgíu í mars og fluttur til Frakklands í apríl. Síðan þá hefur hann neitað að svara spurningum. Hann hefur einnig sent bréf til yfirvalda þar sem hann segist ekki vilja hjálp lögmanna. Hlutverk Abdeslam í árásunum er ekki ljóst að fullu, en vitað er að hann keyrði þremur mönnum sem sprengdu sig í loft upp við Stade de France. Því næst keyrði hann um götur Parísar áður en hann flúði til Belgíu. Hann sagði rannsakendum að hann hefði einnig ætlað að sprengja sig í loft upp, en hafi snúist hugur. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Einn árásarmannanna skildi eftir sig yfirlýsingu Mohamed Abrini lofar árásarmennina í París í nóvember og segir þá hetjur. 18. maí 2016 11:30 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. 21. mars 2016 14:00 Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21. mars 2016 21:46 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Lögmenn Salah Abdeslam, eins af árásarmönnunum í París í nóvember í fyrra, eru hættir að verja hann. Lögmennirnir tveir segja að Abdeslam neiti að svara spurningum þeirra og hann vinni ekki með þeim. „Við höldum að muni ekkert tala og hann muni beita rétti sínum til að þaga,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Frank Berton, öðrum lögmanninum. „Með tilliti til þeirrar stöðu, hvað getum við gert? Við sögðum frá upphafi að við myndum hætta ef hann vildi ekki tala við okkur.“ Abdeslam er, eins og áður segir, eini eftirlifandi vígamaðurinn sem tók þátt í árásunum þar sem 130 létu lífið. Hann var handsamaður í Belgíu í mars og fluttur til Frakklands í apríl. Síðan þá hefur hann neitað að svara spurningum. Hann hefur einnig sent bréf til yfirvalda þar sem hann segist ekki vilja hjálp lögmanna. Hlutverk Abdeslam í árásunum er ekki ljóst að fullu, en vitað er að hann keyrði þremur mönnum sem sprengdu sig í loft upp við Stade de France. Því næst keyrði hann um götur Parísar áður en hann flúði til Belgíu. Hann sagði rannsakendum að hann hefði einnig ætlað að sprengja sig í loft upp, en hafi snúist hugur.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Einn árásarmannanna skildi eftir sig yfirlýsingu Mohamed Abrini lofar árásarmennina í París í nóvember og segir þá hetjur. 18. maí 2016 11:30 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. 21. mars 2016 14:00 Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21. mars 2016 21:46 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Einn árásarmannanna skildi eftir sig yfirlýsingu Mohamed Abrini lofar árásarmennina í París í nóvember og segir þá hetjur. 18. maí 2016 11:30
Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53
Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30
Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. 21. mars 2016 14:00
Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21. mars 2016 21:46
Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06
Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30