Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2016 07:54 Vísir/EPA Tæknifyrirtækið Samsung hefur hætt sölu Galaxy Note 7 símanna í annað sinn. Fregnir hafa borist af því að kviknað hefði í símum sem fyrirtækið hafði áður sagt að væru öruggir. Hlutabréf fyrirtækisins hafa lækkað verulega í verði eftir tilkynninguna en allt í allt gætu vandræðin vegna símanna kostað Samsung um 17 milljarða dala. Það samsvarar tæplega tvö þúsund milljörðum króna. Samsung hafði innkallað um 2,5 milljónir síma í síðasta mánuði vegna fregna um að eldur kæmi upp í símunum. Fyrirtækið fullyrti að aðrir Galaxy Note 7 væru öruggir. Nú hafa hins vegar borist fregnir af því að einnig sé að kvikna í nýjum símum.Á vef BBC eru tvö dæmi nefnd þar sem bandarískur maður vaknaði við að svefnherbergi sitt væri fullt af reyk og nýr sími gaf einnig frá sér reyk í flugvél í Bandaríkjunum á dögunum. Greinendur sem Reuters ræddi við segja líklegt að vandamálið með símanna gæti dregið úr eftirspurn eftir öðrum símum Samsung. Tækni Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknifyrirtækið Samsung hefur hætt sölu Galaxy Note 7 símanna í annað sinn. Fregnir hafa borist af því að kviknað hefði í símum sem fyrirtækið hafði áður sagt að væru öruggir. Hlutabréf fyrirtækisins hafa lækkað verulega í verði eftir tilkynninguna en allt í allt gætu vandræðin vegna símanna kostað Samsung um 17 milljarða dala. Það samsvarar tæplega tvö þúsund milljörðum króna. Samsung hafði innkallað um 2,5 milljónir síma í síðasta mánuði vegna fregna um að eldur kæmi upp í símunum. Fyrirtækið fullyrti að aðrir Galaxy Note 7 væru öruggir. Nú hafa hins vegar borist fregnir af því að einnig sé að kvikna í nýjum símum.Á vef BBC eru tvö dæmi nefnd þar sem bandarískur maður vaknaði við að svefnherbergi sitt væri fullt af reyk og nýr sími gaf einnig frá sér reyk í flugvél í Bandaríkjunum á dögunum. Greinendur sem Reuters ræddi við segja líklegt að vandamálið með símanna gæti dregið úr eftirspurn eftir öðrum símum Samsung.
Tækni Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira