Landtökumenn í Oregon sýknaðir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. október 2016 08:30 Umsátrið stóð yfir í sex vikur. vísir/getty Sjö leiðtogar vopnaðra landtökumanna í Oregon í Bandaríkjunum, sem hertóku opinberar skrifstofur friðarsvæðis í ríkinu í byrjun árs, voru í gær sýknaðir eftir fimm vikna réttarhöld. Sýknudómurinn hefur vakið mikla hneykslan og urðu mikil læti í dómsal eftir að dómur var kveðinn upp. Lætin voru ekki síður í lögmanni eins forsprakkans, Ammon Bundy, sem æpti á dómarann og krafðist þess að skjólstæðingur hans yrði látinn laus strax. Æsingurinn svo mikill að öryggisverðir þurfti að snúa lögmanninn niður og beittu meðal annars á hann rafbyssu. Landtakan hófst með friðsamlegum mótmælum í byrjun janúar en mótmælendur sökuðu yfirvöld um ólögleg afskipti af friðarsvæðinu og fóru fram á að stjórnvöld afsali sér svæðinu. Alls tóku 26 þátt í mótmælunum sem stóðu yfir í um sex vikur. Einn lést í átökum við lögreglu. Forsprakkarnir sjö voru ákærðir fyrir að hafa reynt að hindra opinbera starfsmenn frá því að gegna störfum sínum, en dómnum tókst ekki að sanna það með óyggjandi hætti, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins. Ákæruvaldið hefur lýst yfir mikilli furðu yfir niðurstöðu dómsins og haft er eftir alríkislögreglunni að niðurstaðan sé „gríðarleg vonbrigði“. Mennirnir sjö sem um ræðir eru bræðurnir Ammon og Ryan Bundy, Jeff Banta, Neil Wampler, Kenneth Madenbach, David Fry og Shawna Cox. Tengdar fréttir Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17. ágúst 2016 23:42 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Sjö leiðtogar vopnaðra landtökumanna í Oregon í Bandaríkjunum, sem hertóku opinberar skrifstofur friðarsvæðis í ríkinu í byrjun árs, voru í gær sýknaðir eftir fimm vikna réttarhöld. Sýknudómurinn hefur vakið mikla hneykslan og urðu mikil læti í dómsal eftir að dómur var kveðinn upp. Lætin voru ekki síður í lögmanni eins forsprakkans, Ammon Bundy, sem æpti á dómarann og krafðist þess að skjólstæðingur hans yrði látinn laus strax. Æsingurinn svo mikill að öryggisverðir þurfti að snúa lögmanninn niður og beittu meðal annars á hann rafbyssu. Landtakan hófst með friðsamlegum mótmælum í byrjun janúar en mótmælendur sökuðu yfirvöld um ólögleg afskipti af friðarsvæðinu og fóru fram á að stjórnvöld afsali sér svæðinu. Alls tóku 26 þátt í mótmælunum sem stóðu yfir í um sex vikur. Einn lést í átökum við lögreglu. Forsprakkarnir sjö voru ákærðir fyrir að hafa reynt að hindra opinbera starfsmenn frá því að gegna störfum sínum, en dómnum tókst ekki að sanna það með óyggjandi hætti, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins. Ákæruvaldið hefur lýst yfir mikilli furðu yfir niðurstöðu dómsins og haft er eftir alríkislögreglunni að niðurstaðan sé „gríðarleg vonbrigði“. Mennirnir sjö sem um ræðir eru bræðurnir Ammon og Ryan Bundy, Jeff Banta, Neil Wampler, Kenneth Madenbach, David Fry og Shawna Cox.
Tengdar fréttir Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17. ágúst 2016 23:42 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17. ágúst 2016 23:42
Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45
Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11. febrúar 2016 19:45