Landtökumenn í Oregon sýknaðir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. október 2016 08:30 Umsátrið stóð yfir í sex vikur. vísir/getty Sjö leiðtogar vopnaðra landtökumanna í Oregon í Bandaríkjunum, sem hertóku opinberar skrifstofur friðarsvæðis í ríkinu í byrjun árs, voru í gær sýknaðir eftir fimm vikna réttarhöld. Sýknudómurinn hefur vakið mikla hneykslan og urðu mikil læti í dómsal eftir að dómur var kveðinn upp. Lætin voru ekki síður í lögmanni eins forsprakkans, Ammon Bundy, sem æpti á dómarann og krafðist þess að skjólstæðingur hans yrði látinn laus strax. Æsingurinn svo mikill að öryggisverðir þurfti að snúa lögmanninn niður og beittu meðal annars á hann rafbyssu. Landtakan hófst með friðsamlegum mótmælum í byrjun janúar en mótmælendur sökuðu yfirvöld um ólögleg afskipti af friðarsvæðinu og fóru fram á að stjórnvöld afsali sér svæðinu. Alls tóku 26 þátt í mótmælunum sem stóðu yfir í um sex vikur. Einn lést í átökum við lögreglu. Forsprakkarnir sjö voru ákærðir fyrir að hafa reynt að hindra opinbera starfsmenn frá því að gegna störfum sínum, en dómnum tókst ekki að sanna það með óyggjandi hætti, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins. Ákæruvaldið hefur lýst yfir mikilli furðu yfir niðurstöðu dómsins og haft er eftir alríkislögreglunni að niðurstaðan sé „gríðarleg vonbrigði“. Mennirnir sjö sem um ræðir eru bræðurnir Ammon og Ryan Bundy, Jeff Banta, Neil Wampler, Kenneth Madenbach, David Fry og Shawna Cox. Tengdar fréttir Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17. ágúst 2016 23:42 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Sjö leiðtogar vopnaðra landtökumanna í Oregon í Bandaríkjunum, sem hertóku opinberar skrifstofur friðarsvæðis í ríkinu í byrjun árs, voru í gær sýknaðir eftir fimm vikna réttarhöld. Sýknudómurinn hefur vakið mikla hneykslan og urðu mikil læti í dómsal eftir að dómur var kveðinn upp. Lætin voru ekki síður í lögmanni eins forsprakkans, Ammon Bundy, sem æpti á dómarann og krafðist þess að skjólstæðingur hans yrði látinn laus strax. Æsingurinn svo mikill að öryggisverðir þurfti að snúa lögmanninn niður og beittu meðal annars á hann rafbyssu. Landtakan hófst með friðsamlegum mótmælum í byrjun janúar en mótmælendur sökuðu yfirvöld um ólögleg afskipti af friðarsvæðinu og fóru fram á að stjórnvöld afsali sér svæðinu. Alls tóku 26 þátt í mótmælunum sem stóðu yfir í um sex vikur. Einn lést í átökum við lögreglu. Forsprakkarnir sjö voru ákærðir fyrir að hafa reynt að hindra opinbera starfsmenn frá því að gegna störfum sínum, en dómnum tókst ekki að sanna það með óyggjandi hætti, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins. Ákæruvaldið hefur lýst yfir mikilli furðu yfir niðurstöðu dómsins og haft er eftir alríkislögreglunni að niðurstaðan sé „gríðarleg vonbrigði“. Mennirnir sjö sem um ræðir eru bræðurnir Ammon og Ryan Bundy, Jeff Banta, Neil Wampler, Kenneth Madenbach, David Fry og Shawna Cox.
Tengdar fréttir Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17. ágúst 2016 23:42 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17. ágúst 2016 23:42
Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45
Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11. febrúar 2016 19:45