Landtökumenn í Oregon sýknaðir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. október 2016 08:30 Umsátrið stóð yfir í sex vikur. vísir/getty Sjö leiðtogar vopnaðra landtökumanna í Oregon í Bandaríkjunum, sem hertóku opinberar skrifstofur friðarsvæðis í ríkinu í byrjun árs, voru í gær sýknaðir eftir fimm vikna réttarhöld. Sýknudómurinn hefur vakið mikla hneykslan og urðu mikil læti í dómsal eftir að dómur var kveðinn upp. Lætin voru ekki síður í lögmanni eins forsprakkans, Ammon Bundy, sem æpti á dómarann og krafðist þess að skjólstæðingur hans yrði látinn laus strax. Æsingurinn svo mikill að öryggisverðir þurfti að snúa lögmanninn niður og beittu meðal annars á hann rafbyssu. Landtakan hófst með friðsamlegum mótmælum í byrjun janúar en mótmælendur sökuðu yfirvöld um ólögleg afskipti af friðarsvæðinu og fóru fram á að stjórnvöld afsali sér svæðinu. Alls tóku 26 þátt í mótmælunum sem stóðu yfir í um sex vikur. Einn lést í átökum við lögreglu. Forsprakkarnir sjö voru ákærðir fyrir að hafa reynt að hindra opinbera starfsmenn frá því að gegna störfum sínum, en dómnum tókst ekki að sanna það með óyggjandi hætti, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins. Ákæruvaldið hefur lýst yfir mikilli furðu yfir niðurstöðu dómsins og haft er eftir alríkislögreglunni að niðurstaðan sé „gríðarleg vonbrigði“. Mennirnir sjö sem um ræðir eru bræðurnir Ammon og Ryan Bundy, Jeff Banta, Neil Wampler, Kenneth Madenbach, David Fry og Shawna Cox. Tengdar fréttir Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17. ágúst 2016 23:42 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11. febrúar 2016 19:45 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
Sjö leiðtogar vopnaðra landtökumanna í Oregon í Bandaríkjunum, sem hertóku opinberar skrifstofur friðarsvæðis í ríkinu í byrjun árs, voru í gær sýknaðir eftir fimm vikna réttarhöld. Sýknudómurinn hefur vakið mikla hneykslan og urðu mikil læti í dómsal eftir að dómur var kveðinn upp. Lætin voru ekki síður í lögmanni eins forsprakkans, Ammon Bundy, sem æpti á dómarann og krafðist þess að skjólstæðingur hans yrði látinn laus strax. Æsingurinn svo mikill að öryggisverðir þurfti að snúa lögmanninn niður og beittu meðal annars á hann rafbyssu. Landtakan hófst með friðsamlegum mótmælum í byrjun janúar en mótmælendur sökuðu yfirvöld um ólögleg afskipti af friðarsvæðinu og fóru fram á að stjórnvöld afsali sér svæðinu. Alls tóku 26 þátt í mótmælunum sem stóðu yfir í um sex vikur. Einn lést í átökum við lögreglu. Forsprakkarnir sjö voru ákærðir fyrir að hafa reynt að hindra opinbera starfsmenn frá því að gegna störfum sínum, en dómnum tókst ekki að sanna það með óyggjandi hætti, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins. Ákæruvaldið hefur lýst yfir mikilli furðu yfir niðurstöðu dómsins og haft er eftir alríkislögreglunni að niðurstaðan sé „gríðarleg vonbrigði“. Mennirnir sjö sem um ræðir eru bræðurnir Ammon og Ryan Bundy, Jeff Banta, Neil Wampler, Kenneth Madenbach, David Fry og Shawna Cox.
Tengdar fréttir Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17. ágúst 2016 23:42 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11. febrúar 2016 19:45 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17. ágúst 2016 23:42
Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45
Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11. febrúar 2016 19:45